Hitaveituframkvæmdir
RARIK boðar að hitaveituframkvæmdir munu hefjast á þessu ári hitaveitulögn verður lögð frá Hoffelli til Hafnar.
Kynningarfundur vegna famkvæmdanna var haldinn í Mánagarði þann 15. mars.
Erindin sem flutt voru eru aðgengilegt fyrir alla sem hafa áhuga á þeim.