Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 8

Haldinn skrifstofa byggingarfulltrúa,
13.11.2020 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Bartosz Skrzypkowski byggingarfulltrúi,
Brynja Dögg Ingólfsdóttir umhverfis- og skipulagstjóri,
Borgþór Freysteinsson slökkviliðsstjóri,
Gestur Leó Gíslason verkefnastjóri,
Fundargerð ritaði: Bartosz Skrzypkowski, Byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201709077 - Byggingarleyfisumsókn: Gestahús að Svínafelli 2, Hálsasker
Kristinn Már Ingvarsson sækir um byggingarleyfi fyrir gestahús við Hálsasker í Svínafelli. Grenndarkynnig hefur fraið fram og var samþykkt af Bæjarstjórn Hornafjarðar á 242. fundi þann 12.10.2017.

Byggingarleyfi samþykkt.
2. 202003002 - Byggingarleyfisumsókn: Víkurbraut 24 - breyting á innra skipulag
Sveitarfélagið Hornafjörður sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi hússins að Víkurbraut 24. Einnig er sótt um leyfi fyrir viðbyggingu.
Byggignaráform var samþykkt 30.04.2020


Byggingarleyfi samþykkt.
3. 202009086 - Byggingarleyfisumsókn: Víkurbraut 2 - viðbygging
Funaborg ehf. sækir um leyfi til að breyta áður samþkktri óbyggðri viðbyggingu við Víkurbraut 2. Til staðar er samþykki meðeinganda. Bæjarstjórn hefur ákveðið að falla frá grenndarkyningu á 278 fundi sínum.

Byggingaráform samþykkt.
4. 202011016 - Tilkyning um framkvæmd: Álaleira 13D - stækkun ops að sólstofu
Kolbrún Lind Steinarsdóttir tilkynnir framkvæmd við Álaleiru 13D. Um er að ræða að opna milli stofu og sólstofu í endaíbúð raðhúss, þar sem núna er gluggi og hurð, og koma fyrir styrkingu í formi bita yfir opi.

Framkvæmd uppfyllir 2.3.5.gr. byggignarreglugerðar 112/2012. Vakin er athygli á ákvæði fjöleignarhúsalaga.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til baka Prenta