Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn Hornafjarðar - 219

Haldinn í ráðhúsi,
27.08.2019 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Reynir Arnarson formaður,
Arna Ósk Harðardóttir varaformaður,
Bryndís Hólmarsdóttir aðalmaður,
Sigurður Ólafsson aðalmaður,
Ásgeir Gunnarsson 1. varamaður,
Matthildur Ásmundardóttir .
Fundargerð ritaði: Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201906063 - Ársreikningur Hafnarsjóðs 2018
Lagt fram til kynningar.
2. 201812073 - Viðhaldsdýpkun 2019
Hafnarstjórn óskar eftir að viðhaldsdýpkun, samkvæmt fyrirliggjandi gögnum, fyrir árið 2019 verði lokið fyrir 15. desember 2019.
breyting_20171208-20190712.pdf
20190712-yfir75.pdf
20190712.pdf
breyting_20171208-20190712_magn.pdf
20190712-yfir75_2.pdf
3. 201806057 - Björn Lóðs: viðhald
Björn Lóðs er kominn í slipp í Njarðvík og vinnan gengur samkvæmt áætlun.
4. 201908054 - Starfshópur um endurskoðun reglna um úthlutun byggðarkvóta
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40 

Til baka Prenta