Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Almannavarnanefnd - 66

Haldinn í ráðhúsi,
19.09.2022 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Sigurjón Andrésson bæjarstjóri,
Lars Jóhann Andrésson varamaður,
Björgvin Óskar Sigurjónsson aðalmaður,
Eyrún Axelsdóttir ,
Grímur Hergeirsson lögreglustjóri,
Friðþóra Ester Þorvaldsdóttir ,
Bryndís Bjarnarson .
Fundargerð ritaði: Bryndís Bjarnarson, stjórnsýslu- og upplýsingafulltrúi
Gestir fundarinns:
Björn Ingi Jónsson verkefnastjóri og Oddur Árnason frá Lögreglustjóraembættinu á Suðurlandi.
Einar Sigurjónsson frá lögreglunni á Höfn.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 202209055 - Kosning formanns og varaformanns
Formaður verður Sigurjón Andrésson bæjarstjóri.
Varaformaður verður Björgvin Sigurjónsson.
Samhljóma samþykkt.
2. 202209048 - Handbók aðgerðarstjórnar
Björn Ingi gerði grein fyrir störfum lögreglustjóraembættisins og kynnti handbók aðgerðarstjórnar fyrir fulltrúum almannavarnarnefndar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta