Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn Hornafjarðar - 224

Haldinn í ráðhúsi,
24.02.2020 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Reynir Arnarson formaður,
Arna Ósk Harðardóttir varaformaður,
Sigurður Ægir Birgisson aðalmaður,
Bryndís Hólmarsdóttir aðalmaður,
Sigurður Ólafsson aðalmaður,
Vignir Júlíusson forstöðumaður Hornafjarðarhafnar, Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Matthildur Ásmundardóttir, Hafnarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201804009 - Fundargerðir erindi Hafnasambands
Farið yfir leiðbeiningar Hafnarsambandsins vegna COVID-2019. Gefin var út viðbragðsáætlun árið 2017 vegna sóttvarna hafna og skipa, en áætlunin er landsáætlun. Mikilvægt er að starfsmenn hafna þekki til ferla áætlunarinnar ef á þarf að halda.

Farið yfir leiðbeiningar Umhverfisstofnunar ríkisins varðandi meðferð dýpkunarefnis.
Leiðbeinandi reglur um meðferð dýpkunarefnis_okt2019.pdf
Kórónasmit og sóttvarnaráætlun.pdf
Circular Letter No. 4204 - Novel Coronavirus.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta