Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Stýrihópur um barnvænt sveitarfélag - 3

Haldinn í ráðhúsi,
23.11.2020 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Erla Björg Sigurðardóttir ,
Ragnhildur Jónsdóttir ,
Herdís Ingólfsdóttir Waage ,
Brynja Dögg Ingólfsdóttir ,
Ásgerður Kristín Gylfadóttir ,
Sigrún Sigurgeirsdóttir ,
Selma Ýr Ívarsdóttir ,
Íris Mist Björnsdóttir ,
Guðrún Einarsdóttir .
Fundargerð ritaði: Guðrún Einarsdóttir, verkefnastjóri
Fundurinn var haldinn í fjarfundi á Teams Meating


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 202010120 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
1. Farið yfir sameiginlegar niðurstöður úr gátlistum.
2. Farið yfir spurningalista sem leggja á fyrir börn, ungmenni, foreldra og starfsfólk.
3. Leiðir til fyrirlagnar og tímasetningar.
4. Önnur mál.


Farið var yfir gátlista nr 1-3 og helminginn af 4.
Ákveðið að klára gátlistana nr 4 og 5 á næsta fundi.
Rætt um sameiginlegan fund ungmennaráðs með bæjarráði í desember. Kallað eftir dagsetningu.
Ákveðið var að koma með breytingatillögu á spurningalistum og skila 8. og 9. desember.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15 

Til baka Prenta