Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Hornafjarðar - 1085

Haldinn í ráðhúsi,
17.05.2023 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir varamaður,
Gauti Árnason varaformaður,
Ásgerður Kristín Gylfadóttir aðalmaður,
Bryndís Bjarnarson , Ólöf Ingunn Björnsdóttir .
Fundargerð ritaði: Bryndís Bjarnarson, stjórnsýslu- og upplýsingafulltrúi


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2305008F - Velferðarnefnd - 24
Fundargerð samþykkt.
 
Gestir
Skúli I. Þórarinsson sviðsstjóri velferðarsviðs
Almenn mál
2. 202211120 - Hverfisráð - Íbúaráð
Umsókanarfrestur rann út 16. maí.

Starfsmanni falið að vinna áfram að málinu.
3. 202305032 - Skipulag skógræktar - ábyrgð sveitarstjórna
Erindi frá Vinum íslenskrar náttúru.

Vísað til umhverfis- og skipulagsnefndar.
Skipulag skógræktar.pdf
4. 202305057 - Kynning - Eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2023
Erindi frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.

Lagt fram til kynningar.
EFS bréf til sveitarstjórnar 09.05.2023.pdf
5. 202301088 - Fundargerðir stjórnar SASS
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
594. fundur stj. SASS.pdf
595. fundur stj. SASS.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:35 

Til baka Prenta