Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn Hornafjarðar - 279

Haldinn í ráðhúsi,
27.10.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Halldór Tjörvi Einarsson varaformaður,
Bryndís Hólmarsdóttir aðalmaður,
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir aðalmaður,
Björgvin Óskar Sigurjónsson aðalmaður,
Kristján Reynir Ívarsson Fulltrúi ungmennaráðs,
Björgvin Hlíðar Erlendsson varamaður,
Vignir Júlíusson forstöðumaður Hornafjarðarhafnar.
Fundargerð ritaði: Sigurjón Andrésson, hafnarstjóri / bæjarstjóri


Dagskrá: 
Fundargerðir til kynningar
1. 202402131 - Fundargerðir og erindi Hafnasamband sveitarfélaga 2024-25
Fundargerð Hafnasambands Íslands no 475 lögð fram

Lagt fram til kynningar
stjórn Hafnasambands Íslands - 475.pdf
Almenn mál
2. 202510090 - Krani á Björn Lóðs
Óskað er eftir heimild hafnarstjónar til að endurnýja krana á Birni Lóðs.

Krani á Birni Lóðs er illa farinn og ljóst að viðgerðar/endurnýjunar er þörf.
Hafnarstjórn heimilar starfmanni að vinna að endurnýn á krana á Björn Lóðs.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta