Tímabundin lokun Íþróttamannvirkja

23.3.2020

Á meðan samkomubann gildir eru íþróttamannvirki sveitarfélagsins lokuð frá og með þriðjudeginum 24. mars.