Umsókn um lönd til sláttar

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir umsóknum í lönd til sláttar og beitar í landi Hafnar.  Öll gögn er málið varðar má nálgast inni eða í afgreiðslu sveitarfélagsins í Ráðhúsi.

Umsóknarfrestur er frá 11. maí til og með 26. maí 2017 og skal skila inn umsóknareyðublöðum á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknir skulu berast í gegnum tölvupóst á afgreidsla@hornafjordur.is  eða skriflega í afgreiðslu ráðhúss sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27, 780 Höfn.

Umsóknareyðublað

Sægja við Einarslund ath. svarti reiturinn er einnig beitarhólf

Slægja innbæ

Slægja Mikley

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Róbertsson á netfanginu gunnlaugur@hornafjordur.is