Laus störf

Fyrirsagnalisti

Sveitarfélagið auglýsir eftir ungmennum í vinnuskólann í sumar

Ungmenni sem fædd eru 2004 - 2007 geta sótt um vinnu í vinnuskólanum. Boðið er upp á vinnu frá kl. 9:00-12:00 eða kl. 13:00-16:00.

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir fjölbreytt sumarstörf laus til umsóknar

Um átaksverkefni sveitarfélagsins er að ræða til þess að mæta þeim aðstæðum sem upp eru komnar í samfélaginu öllu og beinist úrræðið sérstaklega að nemendum á framhalds- og háskólastigi með lögheimili í sveitarfélaginu.

Leikskólakennara eða leiðbeinanda vantar til starfa í leikskólann Lambhaga í Öræfum

Leikskólakennara eða leiðbeinanda vantar til starfa í leikskólann Lambhaga í Öræfum frá 12. ágúst 2020

Húsnæði á staðnum. 

Við erum að leita að þér!

Útbreiðsla Covid-19 veirunnar getur orðið til þess að valda erfiðleikum við að veita þjónustu og skapað álag á vissum starfsstöðvum þar sem sinnt er þjónustu við viðkvæmustu hópana, t.d. aldraða, fatlaða og börn.

Stöður tónlistarkennara

Tónskóli Austur- Skaftafellssýslu óskar eftir tónlistarkennurum til starfa næsta vetur.

Lausar stöður við Grunnskóla Hornafjarðar

Grunnskóli Hornafjarðar auglýsir eftir starfsfólki í eftirfaraindi stöður. Hægt er að skoða störfin betur á heimasíðu grunnskólans

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar