Laus störf

Fyrirsagnalisti

Leikskólinn Sjónarhóll auglýsir eftir yfirmatráð í eldhús

Leikskólinn Sjónarhóll auglýsir eftir yfirmatráð

Helstu verkefni:

Að elda næringarríkan, góðan og öruggan mat við hæfi barna í samræmi við leiðbeiningar landæknis og í samráði við leikskólastjóra. Annast frágang, þrífa eldhús, þvo þvott og ganga frá. Panta inn vörur fyrir eldhús og eða leikskólann, matseðlagerð. 

Sumarafleysing í Áhaldahúsi

Auglýst er eftir starfsmanni í Áhaldahús sveitarfélagsins til afleysinga frá 1. júní til 30. september.

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar