Laus störf

Fyrirsagnalisti

Störf á móttökustöð á Höfn

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir tvö laus störf við flokkun á endurvinnsluefnum og móttöku úrgangs. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega.

Hafsögumaður við Hornafjarðarhöfn

Umhverfis- og skipulagssvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir eftir hafnsögumanni við Hornafjarðarhöfn.

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar