Laus störf

Fyrirsagnalisti

Forstöðumaður Þrykkjunnar

Sveitarfélagið auglýsir stöðu forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar Þrykkjunnar í 70% stöðu.

Sumarstörf fyrir námsmenn

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir laus til umsóknar sumarstörf fyrir námsmenn. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækjandi sé í námi (á framhalds- eða háskólastigi) og hafi náð 18 ára aldri.

Flokkstjórar í Vinnuskóla

Auglýst er eftir flokkstjórum í Vinnuskóla fyrir sumarið 2021

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar