Flokkstjórar Vinnuskóla

Sveitarfélagið auglýsir eftir flokkstjórum við vinnuskóla sumarið 2020.

Flokkstjórar ber ábyrgð á sínum vinnuhópi, stýra verkefnum á verkstað og vinna önnur verkleg störf sem til falla.

Hæfniskröfur:

  • Æskilegt er að umsækjendur séu 20 ára eða eldri
  • Flokkstjóri skal vera stundvís, jávæður, skipulagður og góður í mannlegum samskiptum.
  • Reynsla af garðyrkju og verklegri vinnu er kostur.
  • Reynsla af starfi með börnum og unglingum er kostur.

Umsækjendur þurfa að framvísa sakavottorði

Ráðnir verða fjórir einstaklingar, launakjör samkvæmt kjarasamningum AFL stéttarfélags og launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Starfstíminn er 18. maí – 31. júlí.

Umsóknarfrestur er til 16. mars n.k.

Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá, berist til Skúla Ingólfssonar, bæjarverkstjóra í netfangið; skuli@hornafjordur.is sem jafnframt veitir nánari  upplýsingar, s: 470 8027.