Leikskólinn Sjónarhóll auglýsir eftir yfirmatráð í eldhús

Hæfniskröfur:

Reynsla sem matráður eða af öðru sambærilegu starfi. §reynsla sem yfirmaður. §Stundvísi, frumkvæði, skipulagshæfni og drifkraftur í starfi. §Sjálfstæði og vandvirkni í vinnubrögðum. §Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. §Góð íslenskukunnátta

Laun greidd samkvæmt samningum launanefndar Sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til 9. ágúst næstkomandi

Umsóknir ásamt ferilskrá berist til Maríönnu Jónsdóttur leikskólastjóra á netfangið: mariannaj@hornafjordur.is