Björgunarfélag Hornafjarðar

Björgunarfélag Hornafjarðar er ávallt til taks, alltaf í góðri þjálfun og með rétta útbúnaðinn. 

Björgunarfélag Hornafjarðar er ein af öflugri björgunarsveitum landsins. Sveitin rekur unglingadeildir með það að markmiði að byggja upp einstaklinginn og búa til framtíðar björgunarsveitarmenn. 

Björgunarfélag Hornafjarðar sinnir öllum þeim sem eiga í vanda og/eða vantar aðstoð. 

Þeir sem vilja styrkja Björgunarfélagið geta lagt inn á reikning 0169-26-56 kt: 640485-0439

Hægt er að hafa samband við Björgunarfélagið með tölvupósti á netfangið: bf.hornafjardar@gmail.com, í síma 478-1417 eða 112

Einnig er hægt að fylgjast með afdrifum Björgunarfélagsins á facebook síðu þeirra: Björgunarfélag Hornafjarðar