Hornafjörður náttúrulega!
Drög að endurskoðaðri heildarstefnu sveitarfélagsins; Hornafjörður, náttúrulega! Stefnan hefur verið birt á samráðsvefnum Betra Ísland. Þar gefst íbúum, starfsfólki og öðrum hagaðilum tækifæri til að koma á framfæri athugasemdum og ábendingum áður en stefnan verður fullmótuð.
Nánar