Umsóknir

Fyrirsagnalisti

Almennar umsóknir

Allar almennar umsóknir eru aðgengilegar á íbúagátt sveitarfélagsins til að tryggja að málsmeðferð verði greið fyrir alla notendur þar má finna umsóknir  um t.d. byggingamál, skipulagsmál, félagsmál og fræðslumál- og tómstundamál. Aðgangur að íbúagátt fer í gegn um íslykil eða rafræn skilríki.

Umsókn - sérstakur húsnæðisstuðningur til foreldra nemenda í heimavist

Samkvæmt reglum um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Hornafirði sem tóku gildi í janúar 2017 eru skilyrði fyrir umsókn. 

Umsókn um lönd til sláttar

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir umsóknum í lönd til sláttar og beitar í landi Hafnar.  Öll gögn er málið varðar má nálgast inni eða í afgreiðslu sveitarfélagsins í Ráðhúsi.

Umsókn um foreldragreiðslur vegna gæslu barns/barna

Umsóknin er í samræmi við reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um foreldragreiðslur.

Atvinnu-og rannsóknarsjóður 2018

Atvinnumálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknarsjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Styrkumsóknir fyrir árið 2018

Þau félög og félagasamtök eða einstaklingar sem vilja koma inn erindum eða styrkumsóknum í  tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018 þurfa að skila umsóknum, á þar til gerðum eyðublöðum (pdf) eða á exel sem einnig er hægt að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins, fyrir 15. nóvember.