Útboð

Fyrirsagnalisti

Útboð, endurbætur á fráveitu. jarðvinna og lagnir í Nesjahverfi

Verkið felst í því að endurnýja lagnir í og við götu við Hæðargarð og Hraunhól í Nesjahverfi.

Útboð á byggingu hreinsivirkis á Höfn

Verkið felur í sér byggingu á hreinsistöð fyrir fráveitu að Miðósi 8, Höfn í Hornafirði.

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir tilboðum í verkið

 Sorphirða Í Sveitarfélaginu Hornafirði

Sorphirða, rekstur móttökustöðvar, gámaleiga, endurvinnsla, meðhöndlun lífræns úrgangs og rekstur urðunarstaðar.

Leikskóli Höfn

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í verkið „Stækkun og endurbætur á leikskóla við Kirkjubraut 47“ eins og því er lýst í útboðsgögnum.

Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda.

Vöruhúsið endurbætur

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Vöruhúsið, Hafnarbraut 30 miðstöð skapandi greina – 1 áfangi eins og því er lýst í útboðsgögnum.

Útboð á uppbyggingu fráveitukerfis á Höfn

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í verkið „Uppbygging fráveitukerfis á Höfn - Jarðvinna og lagnir-2. áfangi“ eins og því er lýst í útboðsgögnum.

Rekstur á tjaldsvæðinu á Höfn

 Bæjarráð Hornafjarðar hefur ákveðið að auglýsa rekstur og uppbyggingu við tjaldsvæði á Höfn laust til umsóknar með fyrirvara um samþykki Skipulagsstofnunar á deiliskipulagi við tjaldsvæði. Um er að ræða nýtingarleyfi frá 1. janúar 2017 til 1. janúar 2032.