21.2.2017 : Íbúar Nesjum og Mýrum A.T.H!

Sveitarfélagið Hornafjörður fékk styrk fyrir lagningu og tengingu  ljósleiðara í Nesjum og á Mýrum úr verkefninu Ísland ljóstengt 2017.

16.2.2017 : Lokun á Bókasafninu

16.2.2017 : Sameining sveitarfélaga - íbúafundir

Kæru íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Djúpavogshrepps og Skaftárhrepps.

Íbúafundur vegna sameiningar verður á Höfn laugardaginn 4. mars kl. 16:00 – 18:00.

 

 

3.2.2017 : Sameining sveitarfélaga

Kæru íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Djúpavogshrepps og Skaftárhrepps.

2.2.2017 : Ný slökkvibifreið

Slökkviliði Hornafjarðar bættist ný slökkvibifreið í flotann í dag.

2.2.2017 : Áramótapistill bæjarstjóra

Góðir Austur-Skaftfellingar, áramót eru kjörinn tími  til að setja markmið til framtíðar og meta árangur liðinna tíma, og þegar horft er um öxl þá hefur  árið 2016  verið gott fyrir Austur-Skaftfellinga. Að sjálfsögðu má finna eitthvað sem betur hefði mátt fara en þannig er það alltaf. Það er mikilvægt að horfa fram á veginn með bjartsýni og gleði til góðra verka.  

1.2.2017 : Söngvakeppnin í Sindrabæ

Þann 25. janúar síðastliðinn var haldin söngvakeppni á vegum nemenda í 8.-10. bekk Heppuskóla. 

25.1.2017 : Ný vefmyndavél á Hellisvita

Hornafjarðarhöfn hefur sett upp nýja vefmyndavél á Hellisvita. 

25.1.2017 : Hvað á ég að gera hér?

Ráðstefna um ungt fólk á landsbyggðinni. 

Síða 1 af 8