19.11.2018 : Styrkumsóknir fyrir árið 2019

Þau félög og félagasamtök sem vilja koma inn erindum eða styrkumsóknum í  tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 þurfa að skila inn umsóknum fyrir 7. desember.

19.11.2018 : Verkefni sveitarfélagsins 2019

Í tengslum við fjárhagsáætlunargerð 2019 óskar bæjarráð eftir að íbúar sendi inn ábendingar að verkefnum fyrir árið 2019. 

14.11.2018 : Hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur af Mennta- menningarmálaráðuneytinu og Árnastofnun í Nýheimum föstudaginn 16. nóvember kl. 16:00.

13.11.2018 : Áfangastaðaáætlun Suðurlands komin út

Áfangastaðaáætlun DMP (e.Destination Management Plan) er heildstætt ferli þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað

þar með talið:

13.11.2018 : Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Eins og áður hefur komið fram verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi sunnudaginn 18. nóvember nk. Efnt verður til athafnar við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík í sjöunda sinn kl. 16:00 og er hliðstæð athöfn víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna sem hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember þessari minningu.

13.11.2018 : Verkefni sveitarfélagins 2018

Bæjarráð óskar eftir að íbúar sendi inn ábendingar að verkefnum fyrir árið 2018. 

8.11.2018 : Fundur Psónuverndar um nýja persónuverndarlöggjöf 2018 á Hótel Höfn

Persónuvernd heldur í kynningarfund á Hótel Höfn mánudaginn 12. nóvember þar sem áhugasömum verður kynnt ný persónuverndarlöggjöf.

8.11.2018 : Kynningarfundur - Svínhólar

Kynningarfundur vegna lýsingar á aðalskipulagsbreytingu að Svínhólum verður haldinn mánudaginn 19. nóvember 2018 kl. 12:00.

6.11.2018 : Bæjarstjórnarfundur

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn þann 8. nóvember í Listasafni Svavars Guðnasonar kl. 16:00.

Síða 1 af 34