25.5.2018 : Samstarf um gönguleiðir í Sveitarfélaginu Hornafirði

Þann 24. maí sl. gerðu Sveitarfélagið Hornafjörður og fyrirtækið Wapp-Walking app með sér samstarfssamning um birtingu valinna gönguleiða í smáforritinu „Wapp“ sem er aðgengilegt án kostnaðar bæði fyrir Android og Iphone.

24.5.2018 : Appelsínugula Trektin

Bæjarráð sveitarfélagsins samþykkti í apríl að kaupa olíutrektar fyrir heimilin í sveitarfélaginu. Hlutverk olíutrektarinnar er að safna allri olíu sem fellur til á heimilinu til endurvinnslu. 

24.5.2018 : Kosningar ungafólksins á kjördag

Ungmennaráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur fengið leyfi fyrir að halda skuggakosningar samhliða sveitarstjórnarkosningum. Kosið verður á kjördag á sama stað og kjördeildir sveitarfélagsins starfa, kjörseðlar verða áþekkir þeim kjörseðlum sem yfirkjörstjórn gefur út.

23.5.2018 : Malbikunarframkvæmdir og tafir á umferð næstu daga

Malbikunarframkvæmdir standa yfir næstu daga á Höfn og í Nesjum. 

Tafir og lokanir verða á götum, bílastæðum og göngustígum vegna malbikunarframkvæmda.

Skóli

22.5.2018 : Kjörfundir í Sveitarfélaginu Hornafirði

Kjörfundir vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 verða sem hér segir:

22.5.2018 : Endurskoðun afsláttar á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega

Við upphafsálagningu fasteignagjalda í febrúar síðastliðnum var afsláttur á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega reiknaður til bráðabirgða miðað við tekjuárið 2016.

18.5.2018 : Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 26. maí 2018.
Local government election will be held in Iceland on 26 May 2018.

17.5.2018 : Samningur um byggingu nýs hjúkrunarheimilis undirritaður

Gleðilegum áfanga er fagnað í dag, samningur um stækkun hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs á Hornafirði var undirritaður í heilbrigðisráðuneytinu í hádeginu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri undirrituðu samninginn fyrir hönd ríkisins og sveitarfélagsins.

17.5.2018 : Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið

Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni.

Síða 1 af 27