Fréttir

Silja Dögg Gunnarsdóttir

02.09.2014 Fréttir : Bjartar vonir vakna

Það má segja að þungu fargi hafi verið lyft af þjóðinni þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs tók við vorið 2013. Á aðeins einu ári hefur núverandi ríkisstjórn lyft grettistaki og komið efnahagslífinu á réttan kjöl. Það eru bjartir tímar framundan á Íslandi.

29.08.2014 Fréttir : Vígsla nýnema í FAS

Það mætti halda að margir nýnemar í FAS hafi verið ansi þreyttir þegar þeir tíndu til fötin sem þeir klæðast í dag. Stelpurnar eru í buxunum á röngunni og þar að auki snúa þær öfugt. Þá nota þær ruslapoka eins og vesti. Strákarnir eru í sundfötum og pilsi.
Höfn

29.08.2014 Fréttir : Kvikmyndin BAKK leitar að aukaleikurum á Höfn

Kvikmyndin BAKK leitar að aukaleikurum til að taka þátt í nokkrum senum sem fara fram á og í kring um Höfn í byrjun næstu viku. Okkur vantar einhverja til að vera með hálfan daginn á mánudaginn 1. september (eftir hádegi) og einhverja til að vera með í nokkra klukkutíma á þriðjudeginum 2. sept

26.08.2014 Fréttir : Skólasetning í Grunnskóla Hornafjarðar

Grunnskóli Hornafjarðar hefur verið settur með skólasetningarviðtölum líkt og undanfarin ár. Í einstaklingsviðtölum ræða nemendur, foreldrar og umsjónarkennarar saman um komandi skólaár og vinna saman að því að setja markmið fyrir nemandann til að vinna að...


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður. 

Fréttir á landsvísu


Bloggið


Vefmyndavél

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni ´þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

 

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4

 

 

 


TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3