Fréttir

25.05.2016 Fréttir : Hjólað óháð aldri á Hornafirði

Ferðaklúbburinn 4x4 fór af stað með söfnun með því markmiði að kaupa hjól með sæti fyrir farþega hingað á Hornafjörð. Nú hafa þeir safnað fyrir hjólunum og hornfirðingar geta fengið hjól til að hjóla með eldri borgara.

25.05.2016 Fréttir : Náttúrustofa auglýsir eftir sérfræðingi

Náttúrustofa Suðausturlands auglýsir eftir sérfræðingi á Kirkjubæjarklaustri.

23.05.2016 Fréttir : Hollywood Hornafjörður slegið á frest

Hollywood Hornafjörður hefur verið slegið á frest. Ástæðan er dræm þátttaka sem tengd er við tímasetninguna. Ákveðið var að halda námskeiðið í haust svo að sem flestir geti verið með.

23.05.2016 Fréttir : Leikskólabörn heimsóttu Ráðhúsið

Leikskólabörn frá leikskólanum Lönguhólum heimsóttu starfsfólk Ráðhússins í dag. Heimsóknin er liður í að foreldrar elstu barna leikskólans bjóða börnunum að soða vinnustað sinn.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3