Fréttir

22.10.2014 Fréttir : Verkfall tónlistarkennara hafið

Verkfall tónlistarkennara hófst á miðnætti. Félag tónlistarkennara hélt samstöðufund í gærkvöldi í Hörpu, á fundinum kom fram að samningafundi hafi lokið á sjöundatímanum í gærkvöld. Sigrún Grendal formaður félags tónlistarkennara sagði að samninganefndin hefði lagt sig mjög fram síðasta sólarhringinn.

 

22.10.2014 Fréttir : Kennarar í FAS lýsa stuðningi við tónlistarkennara

Kennarafélag Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu lýsir stuðningi sínum við kjarabaráttu tónlistarkennara og leggur áherslu á mikilvægi tónlistarnáms fyrir samfélagið.  Kennarar í FAS skora á viðsemjendur tónlistarkennara að koma til móts við réttlátar kröfur þeirra í launamálum.

21.10.2014 Fréttir : Sviðamessa

Hin árlega sviðaveisla Lionsklúbbs Hornafjarðar verður haldin á Víkinni á morgun, miðvikudaginn 22. október. Veislan stendur yfir frá kl. 18:00 – 20:00. Allir eru velkomnir. Aðgangseyrir: 2.500,- kr. 

21.10.2014 Fréttir : Dansinn í Ekrunni

Dansinn dunaði í Ekrunni s.l. sunnudag en þá var fyrsta dansleikur vetrarins á vegum Félags eldri Hornfirðinga. Dansað var frá 16:30 til 18:00 og í danshléi gæddu dansgestir sér á rjómavöfflum og kaffi með.

Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3