Fréttir

21.07.2014 Fréttir : Barnastarf Menningarmiðstöðvar

Farið verður í Skreiðarskemmuna, Miklagarð og Gömlubúð þar sem við fáum að kynnast sögu og náttúru Hornafjarðar í máli og myndum.
Kálfafellsstaðarkirkja

20.07.2014 Fréttir : Fögur er jörðin

Hinir árlegu tónleikar  á Ólafsmessu verða haldnir í Kálfafellstaðarkirkju að lokinni guðþjónustu sunnudaginn 27. júlí kl. 15:00.

18.07.2014 Fréttir : Leikhópurinn Lotta með sýningu á laugardag

Leikhópurinn Lotta verður  á Hóteltúninu laugardaginn 19. Júlí kl 13:00 með sýninguna Hrói Höttur. Ef rignir mun sýningin vera í íþróttahúsinu.

Allir velkomnir

15.07.2014 Fréttir : Bæjarráð bókar um framkvæmdir Vegagerðarinnar í Hvalnesskriðum

Á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar 7. júlí 2014 var fjallað um áætlun Vegagerðarinnar um framkvæmdir í Hvalnesskriðum. Áformað er að reisa 263 m. langt stálþil vegna mikils grjóthruns sem er búið að skemma mikið af þeim varnargörðum sem eru núþegar til staðar og voru settir upp fyrir nokkrum árum


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður. 

Fréttir á landsvísu


Bloggið


Vefmyndavél

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni ´þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

 

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4

 

 

 


TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3