Fréttir

27.02.2015 Fréttir : Lesið á 9 tungumálum

Þann 21. mars var alþjóðlegur móðurmálsdagur. Af því tilefni hófst móðurmálsvika í Heppuskóla og lauk henni í dag 27. mars með hátíð þar sem tvítyngdir nemendur lásu á sínu móðurmáli. Undirbúningur dagskrárinnar var í höndum Magnhildar Gísladóttur. Mun fleiri nemendur hafa tekið þátt í undirbúningnum en þeir einir sem lásu, því hvert tungumál sem kynnt var hafði kynni með íslensku að móðurmáli. 

27.02.2015 Fréttir : Önnin í FAS senn hálfnuð

Það hefur verið mikið um að vera hjá nemendum undanfarnar vikur. Þar bera hæst árshátíð skólans og sýningar á leikritinu Love me do sem er hreint út sagt frábær.
Heppuskóli

25.02.2015 Fréttir : Stóra upplestrarkeppnin

Í dag kepptu nemendur í 7. bekk Grunnskóla Hornafjarðar til úrslita um hverjir tækju þátt í loka keppninni. Níu nemendur komust í úrslit og eru þau eftirtalin: Bjartur Máni, Björgvin Freyr, Harpa Lind, Ingunn Ósk, Júlíus Aron, Sigursteinn Már, Thelma Ýr, Vigdís María og Þorsteinn. 

24.02.2015 Fréttir : Námskeið um gæðakerfi á Höfn frestað vegna forfalla

IÐAN fræðslusetur efnir til námskeiðs um gæðakerfi einyrkja og undirverktaka á Höfn í Hornafirði miðvkudaginn 25. febrúar nk. kl. 12.30 - 17.30 í Nýheimum.  Námskeiðið er ætlað iðnmeisturum sem þurfa að uppfylla ákvæði mannivirkjalaga um gæðakerfi.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

BG3