Fréttir

27.03.2015 Fréttir : Auglýsing - Leyfi til nýtingar við Fjallsárlón

Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur samþykkti nýtt deiliskipulag við austurbakka Fjallsárlóns á Breiðamerkursandi skv. skipulagslögum nr. 123/2010. Svæðið er í þjóðlendu við Fjallsárlón og hefur landnúmerið  222267.

26.03.2015 Fréttir : Vísindatorg í Nýheimum.

Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi standa á næstu vikum fyrir öflugu og fjölbreyttu átaki með kynningu á þeim margvíslegu leiðum sem bjóðast í menntamálum. Einn liður í því átaki er að setja upp svokallað Vísindatorg sem staðsett verður í Nýheimum á morgun

24.03.2015 Fréttir : Viðburðardagatal

Viðburðardagatal hefur verið sett upp á heimasíðu Vöruhússins. Lengi hefur verið þörf á því að hægt sé að fletta upp öllum viðburðum sem eiga sér stað á Hornafirði og í nærsveitum. Ekki síst til þess að koma í veg fyrir að viðburðir lendi á sama tíma.

24.03.2015 Fréttir : Fréttir af ferðalöngum í Tríer

Síðasta miðvikudag hélt hópur þýskunemenda frá ME og FAS ásamt tveimur kennurum af stað áleiðis til Þýskalands en samstarf þessara skóla við Max Plank Gymnasium í Tríer hefur verið um margra ára skeið.

Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3