Fréttir

23.01.2015 Fréttir : Fyrirlestur um kynheilbrigði í FAS

Í dag kom í heimsókn Teitur Guðmundsson læknir. Hann flutti fyrirlestur sem öllum nemendum var ætlað að hlusta á um kynheilbrigði. Þar fjallaði hann meðal annars um hvenær fólk byrji venjulegast að stunda kynlíf.

22.01.2015 Fréttir : Nýheimar og CFL 

Þessa dagana eru í heimsókn í Nýheimum góðir gestir frá Söderhamn í Svíþjóð. Þetta eru þær Ann-Sofie Gustafsson og Lotta Svenson sem báðar starfa hjá CFL en sú skammstöfun stendur fyrir Centrum för flexibelt lärande

22.01.2015 Fréttir : Röðin aldei byrjað jafn snemma

Röðin á Þorrablót Hafnar hefur aldrei byrjað jafn snemma og í ár. Sú fyrsta sem mætti í röðina mætti í gærmorgun og bættist eftir það í röðina og eru núna 13 aðilar að bíða fyrir sína hópa og skiptist fólk á vöktum til að létta undir. 

Þorrablótsnefndin hefur að skipa 33 manns

22.01.2015 Fréttir : Söfnun á landbúnaðarplasti á Mýrum 

Á morgun föstudag 23. janúar verður farið um Mýrar og safnað rúlluplasti. 

Bændur eru beðnir um að hafa plastið hreint og á aðgengileum stað. 

Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

BG3