Fréttir

27.08.2015 Fréttir HSSA : Ársskýrsla HSU Hornafirði 2014

Árið 2014 var viðburðaríkt í starfsemi heilbrigðisstofnunarinnar. Það sem stendur hæst er sameining heilbrigðisstofnana þann 1.október 2014. Við sameiningu breyttist nafn stofnunarinnar úr Heilbrigðisstofnun Suðausturlands í Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hornafirði.Garðyrkja

27.08.2015 Umhverfisfréttir : Umhverfisverðlaun 2015

Umhverfisnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingi (um), félagasamstökum, stofnun, fyrirtæki og lögbýlum til sveita, sem hefur með athöfnum sínum og snyrtimennsku verið til fyrirmyndar og gert umgengni við náttúru og umhverfi

27.08.2015 Fréttir : Fjallanám – eitthvað fyrir þig?

Á síðasta vetri var nám í fjallamennsku endurskipulagt. Nú er ekki lengur miðað við lágmarksaldur 18 ár og því geta nemendur jafnvel á fyrsta ári verið með. Náminu er skipt í fjóra námsþætti og fer námið nær eingöngu fram utan skólans

27.08.2015 Umhverfisfréttir : Áræðanleg umhverfismerki

Það getur verið erfitt að rata í umhverfismerkjafrumskóginum þar sem finna má mörg merki sem eru jafn ólík og þau eru mörg. Engu að síður eru hin áreiðanlegu og altæku umhverfismerki ekki mörg og er auðvelt að leggja þau á minnið


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3