Fréttir

17.09.2014 Fréttir : Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

FAS hefur um langt skeið lagt á það áherslu að nemendur skoði náttúruna og tileinki sér öguð og skipuleg vinnubrögð. Þá er ekki síður mikilvægt að þeir séu færir um að meta þær breytingar sem verða og bera saman við fyrri gögn. Einn liður í svona vinnu er að skoða breytingar á gróðri á Skeiðarársandi.

17.09.2014 Fréttir : Hönnunar og frumkvöðlasmiðja Fab Lab

Námskeiðið verður kennt á haustönn frá september til desember 2014. Markmiðið er að styrkja ein-staklinga í að móta hugmynd og þróa hana að fullunninni vöru. Námsmaðurinn þarf ekki að vera lista-maður eða í framleiðslu, allir geta tekið þátt.

16.09.2014 Fréttir : Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Í tilefni af „degi íslenskrar náttúru“ var haldið upp á hann með því að veita veita umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Umhverfisviðurkenningarnar voru veittar í 19 sinn í þrem flokkum.

16.09.2014 Fréttir : Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opinn fund um Hvítbók um umbætur í menntamálum á Höfn Nýheimum nk. fimmtudag kl. 20:00. 


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3