Fréttir

20.04.2015 Fréttir : Tímabundinn afsláttur af lóðargjöldum

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl nýjar reglur um tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda.

Markmið reglnanna er að ýta undir nýbyggingar í sveitarfélaginu.

17.04.2015 Fréttir : Lifandi bókasafn

Laugardaginn 2. maí verður lifandi bókasafn í Nýheimum þar er hægt að nálgast lifandi bækur sem segja sögu sína. Bókatitlar byggja á fordómum samfélagsins sem við getum lært að kynnast og skilja.

17.04.2015 Fréttir : Lausar stöður við Heilsuleikskólann Krakkakot

Heilsuleikskólinn Krakkakot auglýsir eftir leikskólakennurum eða leiðbeinendum í 100 % stöður frá 1.maí og einnig frá 11.ágúst 2015. Um framtíðarstörf er að ræða. Krakkakot er 3 deilda heilsuleikskóli og starfar eftir viðmiðum Samtaka heilsuleikskóla.

16.04.2015 Fréttir : Íslenska eldhúsið – fyrirlestur í fjarfundi á Höfn 21. Apríl

Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill restaurant verður með fyrirlestur á  Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri þriðjudaginn 21. apríl kl. 20:30-22:00. Fyrirlesturinn verður sendur út í gegnum fjarfund

Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3