Fréttir

22.09.2014 Fréttir : Íbúum gefst kostur á að koma með ábendingar um stefnu Vöruhúss miðju skapandi greina

Starfið í Vöruhúsinu byggist á því að efla list- og verkgreinar í sveitarfélaginu m.a. með því að byggja upp aðstöðu fyrir kennslu í grunn- og framhaldsskóla og skapa vettvang fyrir íbúa til þess að vinna að sköpun af ýmsu tagi

19.09.2014 Fréttir : Áhrif á heilsufar og ráðleggingar um viðbrögð við SO2 frá eldgosum

Frá eldgosinu í Holuhrauni losna gosefni út í andrúmsloftið, sem geta haft áhrif á heilsu manna.

Aðaláhrif á heilsu manna eru af völdum SO2, helstu einkennin er erting í augum, hálsi og öndunarfærum og við háan styrk getur fólk fundið fyrir öndunarörðugleikum.

Meira

19.09.2014 Fréttir : Vel heppnaður fundur með menntamálaráðherra

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hélt opinn fund um Hvítbók um umbætur í menntamálum í Nýheimum í gærkvöldi, þar mættu hátt í 60 manns og tókst  fundurinn mjög vel

18.09.2014 Fréttir HSSA : Hugsanleg gosmengun á Hornafirði

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands vekur athygli á spá veðurstofunnar fyrir föstudaginn 19.9.2014 en þá er hætt við gasmengun á Norðurlandi frá Ströndum til Eyjafjarðar, á norðanverðu hálendinu og A-lands sunnan Egilsstaðar og suður til Hornafjarðar. Ekki er hægt að útiloka að mengunarinnar verði vart á stærra svæði. Gildir til miðnættis á morgun, föstudag.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3