Fréttir

24.05.2015 Fréttir : Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni voru útskrifaðir 13 stúdentar, þrír nemendur af Fjallamennskubraut, fjórir vélaverðir og einn af B stigi vélstjórnar.

22.05.2015 Fréttir : Dagforeldri óskast

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi til að taka að sér daggæslu í heimahúsi. Vistunartími getur verið á bilinu kl. 7:00 - 19:00 en vakin er athygli á að niðurgreiðslur til foreldra eru að hámarki fyrir 8 kl.st. vistun á dag.

18.05.2015 Fréttir : Ragna Stefánsdóttir 100 ára

Elsti Hornfirðingurinn Ragna Stefánsdóttir ljósmóðir var 100 ára þann 16. maí sl, Ragna er fædd á Hlíð í Lóni foreldrar hennar voru Stefán Jónsson og Kristín Jónsdóttir. Haustið 1930 fór Ragna til Reykjavíkur að stunda ljósmæðranám og var í eitt ár.

16.05.2015 Fréttir : Atvinnustefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar – spurningakönnun fyrir íbúa

Íbúar athugið!

Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur nú að gerð atvinnustefnu þar sem leitast verður við að móta framtíðarsýn fyrir atvinnumál í sveitarfélaginu með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa og rekstrarskilyrði fyrirtækja sem og frumkvöðla á staðnum.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

BG3