Fréttir

31.10.2014 Fréttir : Ísklifur og sprungubjörgun nemenda FAS

Föstudaginn 24. október fór nemendur í fjallamennsku í Skaftafell á nokkura daga námskeið. Tilgangur ferðarinnar var að kenna nemendum undirstöðuatriði leiðsagnar á jökli og sprungubjörgun.

31.10.2014 Fréttir : Björt framtíð kvenna í Hornafirði!

Undirbúningsfundur vegna 100 ára kosningarafmælis kvenna á Íslandi fór fram í gær í Nýheimum. Afmælisárið er 2015 og mun hátíð verða haldin afmælinu til heiðurs 19. júní á næsta ári.


30.10.2014 Fréttir : Nemendur dansa

Á morgun föstudaginn 31. október lýkur hinni stórskemmtilegu dansviku Grunnskóla Hornafjaðrar með danssýningu sem hefst kl. 12:30. Þetta er ellefta árið í röð sem Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru kemur í skólann og kennir dans. Mikil ánægja hefur verið öll þessi ár með danskennsluna og hafa nemendur náð frábærum árangri undir dyggri handleiðslu Jóns Péturs.

30.10.2014 Fréttir : Vísindadagar í FAS

Núna standa yfir vísindadagar í FAS. Fyrir nokkrum árum var ákveðið að þegar nokkuð væri liðið á haustönnina væri ágætt að leggja bækurnar til hliðar í fáeina daga og fást við eitthvað annað. Við gerð nýrrar námskrár var ákveðið að þátttaka í vísindadögum væri hluti af námi nemenda.
Vísindadagar standa yfir í þrjá daga.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3