Fréttir

30.01.2015 Fréttir : Lífsstíll í FAS

Eins og áður hefur komið fram tekur FAS þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem Embætti Landlæknis stendur fyrir. Það er fjögurra ára verkefni þar sem aðalmarkmiðið er að bjóða upp á heildræna stefnu í forvarnar- og heilsueflingarmálum sem gagnast til framtíðar

29.01.2015 Fréttir : Nýr samningur við Ríki Vatnajökul undirritaður

Þann 27. janúar s.l. undirrituðu Sveitarfélagið Hornafjörður og Ríki Vatnajökuls ehf. nýjan samstarfsamning um markaðssetningu og kynningu á ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði. Samningurinn er til fjögurra ára og kemur sveitarfélagið að honum með 4.8 milljóna króna fjárframlagi.

29.01.2015 Fréttir : Hækkun á tómstundastyrk

Fræðslu- og tómstundarnefnd ákvað á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn að leggja til að tómstundastyrkurinn hækkaði um 100%  og verði kr. 40.000 á barn. Einnig að styrkurinn verði greiddur fyrir börn frá 6 - 18 ára en hann var áður fyrir 6 - 16 ára.
Veðurblíðan á Höfn

29.01.2015 Fréttir : Álagningu fasteignagjalda lokið

Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá sveitarfélaginu. Álagningaseðlar hafa verið birtir á island.is og þurfa þeir sem nota þá síðu að sækja um íslykil ef þeir eru ekki þegar búnir að því


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

BG3