Fréttir

01.10.2014 Fréttir : Vinnuskólinn 2014

Vinnuskóli Hornafjarðar var starfræktur í sumar frá 5. júní til 31. júlí fyrir ungmenni á aldrinum 14-16 ára. Starfsemi vinnuskólans skiptir miklu máli fyrir sveitarfélagið og þau ungmenni sem þar starfa. Í flestum tilfellum eru þau sem þar starfa að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði og fá verkefni yfir sumarið með sínum aldurshópi.

30.09.2014 Fréttir : Námskeið fyrir aðila í ferðaþjónustu á vegum SASS

SASS stendur fyrir námskeiði fyrir aðila sem starfa í ferðaþjónustu lokaskráning 2. október. Fjallað verður um hagnýtar markaðsaðgerðir, virkni tripadvisor.com og facebook.com ofl.

29.09.2014 Fréttir : Þingmenn í heimsókn á kjördæmaviku

Þingmenn kjördæmisins eru þessa viku á ferð um kjördæmið að hitta sveitarstjórnarfulltrúa. Sökum óveðurs komu aðeins fjórir þingmenn til Hornafjarðar og áttu fund með bæjarfulltrúum og fengu kynningu á þeim málaflokkum sem helst brennur á í sveitarfélaginu.

Ragnhildur Magnúsdóttir

26.09.2014 Fréttir HSSA : Kvensjúkdómalæknir

Ragnhildur Magnúsdóttir kvensjúkdómalæknir verður með stofu á heilsugæslustöðinni fimmtudaginn 2.okt. og föstudaginn 3. okt. n.k Tímapantanir í síma 470 8600 virka daga. Tekið er við kortum.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3