Fréttir

21.10.2014 Fréttir : Sviðamessa

Hin árlega sviðaveisla Lionsklúbbs Hornafjarðar verður haldin á Víkinni á morgun, miðvikudaginn 22. október. Veislan stendur yfir frá kl. 18:00 – 20:00. Allir eru velkomnir. Aðgangseyrir: 2.500,- kr. 

21.10.2014 Fréttir : Dansinn í Ekrunni

Dansinn dunaði í Ekrunni s.l. sunnudag en þá var fyrsta dansleikur vetrarins á vegum Félags eldri Hornfirðinga. Dansað var frá 16:30 til 18:00 og í danshléi gæddu dansgestir sér á rjómavöfflum og kaffi með.

21.10.2014 Fréttir : Mengunargildi varasöm við Höfn í dag

Komið hefur í ljós að mengunargildin eru mjög í dag og hafa farið yfir „ óholl“viðmið og munu gera það í dag skv. spám.

Mengunargildin eru mjög rokkandi, núna  hér á Höfn eru þau um 0,6 á mælinum sem þýðir um 1700 míkrogr á rúmmeter í nótt var það mest 1,9 eða 5400 míkrogr/m3.

20.10.2014 Fréttir : Opinn íbúafundur um gerð menntastefnu

Síðan snemma á þessu ári hefur verið unnið að því að fá hugmyndir frá íbúum inn í gerð nýrrar og endurbættrar menntastefnu. Nú þegar hefur verið unnið með nokkrum hópum svo sem nemendum FAS,hópi úr atvinnulífinu og þátttakendum á menntaráðstefnu í mars sl.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3