Fréttir

25.06.2016 Fréttir : Halla er forseti ungmenna í Hornafirði

Skuggakosninga Ungmennaráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar  voru vel heppnaðar um  58.99 % ungmenna kusu í skuggakosningum til Forseta Íslands. 
Halla var langefst með 36,19 % með langflest atkvæði í öðru sæti var Davíð með 18,10% atkvæða.

24.06.2016 Fréttir : Forsetakosningar 2016

Kjörfundir vegna forsetakosninganna

25. júní 2016 verða sem hér segir:

 

Kjördeild I Öræfi - Hofgarður frá kl.12*

Kjördeild II Suðursveit - Hrollaugsstaðir frá kl. 12*

Kjördeild III Mýrar - Holt frá kl. 12*

Kjördeild IV Nes - Mánagarður frá kl. 12-22

Kjördeild V Höfn - Heppuskóla frá kl. 09-22

Brúin yfir Hornafjararfljót

22.06.2016 Fréttir : Bókun bæjarráðs

Bæjarstjórn barst opið bréf frá íbúum í sveitarfélaginu um nýjan veg yfir Hornafjarðarfljót, bæjarráð sem starfar í umboði bæjarstjórnar bókaði eftirfarandi á fundi sinum:  Aðdragandi að nýjum veg yfir Hornafjarðarfljót hefur verið umtalsverður og hefur lína á þessum slóðum verið á aðalskipulagi sveitarfélagsins frá 1998.

Veðurblíðan á Höfn

20.06.2016 Fréttir : Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu til og með föstudagsins 24. júní á almennum skrifstofutíma. 


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3