Fréttir

02.02.2016 Fréttir : Lesstofan í FAS vel nýtt

Nú er rétt tæplega mánuður liðinn af vorönninni og nemendur komnir vel af stað í náminu. Góð aðstaða er á lesstofu og skólinn ætlast til að nemendur nýti hana. Þar eiga þeir að nota tímann á milli kennslustunda til að læra

02.02.2016 Fréttir HSSA : Ódýr matur fyrir eldri íbúa í Sveitarfélaginu Hornafirði

Nú í vikunni var greint frá því á fréttavef RÚV að matur sem býðst eldri borgurum, bæði í mötuneyti og heimsendur, er ódýrastur í Reykjavík af sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.

Hornafjörður í tungsljósi

29.01.2016 Fréttir : Álagning fasteignagjalda 2016

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir árið 2016 er nú lokið. Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsíðunni www.island.is undir „Mínar síður“ og er innskráning með veflykli ríkisskattstjóra eða rafrænum skilríkjum.

28.01.2016 Fréttir HSSA : Barnalæknaþjónusta á Hornafirði 

Stjórnendur HSU Hornafirði vilja koma á framfæri upplýsingum vegna breytinga á þjónustu barnalæknis. Um síðustu áramót hætti Eygló Aradóttir barnalæknir að koma til okkar. Hún hefur sinnt börnum á Hornafirði í fjölmörg ár og þökkum við henni kærlega fyrir vel unnin störf og mjög gott samstarf. 


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3