Fréttir

Heppuskóli

25.02.2015 Fréttir : Stóra upplestrarkeppnin

Í dag kepptu nemendur í 7. bekk Grunnskóla Hornafjarðar til úrslita um hverjir tækju þátt í loka keppninni. Níu nemendur komust í úrslit og eru þau eftirtalin: Bjartur Máni, Björgvin Freyr, Harpa Lind, Ingunn Ósk, Júlíus Aron, Sigursteinn Már, Thelma Ýr, Vigdís María og Þorsteinn. 

24.02.2015 Fréttir : Námskeið um gæðakerfi á Höfn frestað vegna forfalla

IÐAN fræðslusetur efnir til námskeiðs um gæðakerfi einyrkja og undirverktaka á Höfn í Hornafirði miðvkudaginn 25. febrúar nk. kl. 12.30 - 17.30 í Nýheimum.  Námskeiðið er ætlað iðnmeisturum sem þurfa að uppfylla ákvæði mannivirkjalaga um gæðakerfi.

23.02.2015 Fréttir : Blús- og rokkhátíð Hornafjarðar - tvær helgar í mars

Það styttist í þriðju blús- og rokkhátíðina sem nú mun taka yfir tvær helgar, 6. og 7. mars og 13. og 14. mars. Föstudaginn 6. mars byrjar fjörið með pubquiz undir stjórn Júlla. Daginn eftir verða tónleikar með Jazzcombo Hornafjarða

22.02.2015 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir fjármálastjóra og atvinnu-og ferðamálafulltrúa

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir lausar stöður, fjármálastjóra og atvinnu-og ferðamálafulltrúa. Starfsmiðlunarfyrirtækið Stráið sér um umsóknarferlið umsóknafrestur er til 9. mars. 


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

BG3