Fréttir

31.08.2015 Fréttir : Þjóðbúningakynning í Nýheimum

Annríki – Þjóðbúningar og skart mun standa fyrir þjóðbúningakynningu í Nýheimum á Höfn, laugardaginn 5.september kl. 13:00-16:00.


31.08.2015 Fréttir : Aðalfundur Kvennakórs Hornafjarðar

Aðalfundur Kvennakórs Hornafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 9. sept. kl 20:00 í Nýheimum.

Hvetjum "nýjar" söngglaðar konur til að koma á fundinn og kynna sér starfsemi og verkefni kórsins og skoða hvort kórsöngur í skemmtilegum félagsskap sé góður kostur fyrir þær.

31.08.2015 Fréttir : Pókerklúbburinn auglýsir undamót Íslandskeppninar

Pókerklúbbur Hornafjarðar heldur undanmót fyrir Íslandsmótið í Póker þann 19. september n.k

Þátttaka á mótið kostar 3.500 kr. og geta þeir sem hefja leik en detta út keypt sig aftur inn í mótið eins oft og þeir vilja.

31.08.2015 Umhverfisfréttir : Reglur um greiðslur fyrir refa- og minkaveiðar

Reglur um refa- og minkaveiði innan sýslumarka Austur-Skaftafellssýslu í heild sinni má sjá á heimasíðu sveitarfélagsins: www.hornafjordur.is/reglurogsamþykktir /stjornsysla

Í reglunum kemur skýrt fram að veiðimenn eru ráðnir af sveitarfélaginu og einungis ráðnum veiðimönnum er greitt fyrir veiðar á grenjatímabilinu.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3