Fréttir

06.07.2015 Fréttir : Barnastarf Hornafjarðasafna, ferð að Horni 

Á morgun þriðjudaginn 7.júlí kl: 13:00  förum við að Horni, skoðum fjöruna og Víkingabæinn, gott er að muna eftir handklæði.

Skráning í síma 4708050 og á bókasafninu

29.06.2015 Fréttir : Barnastarfið lúruveiði 

Vegna slæmrar veðurspár er lúðuveiðinni sem átti að vera á morgun þriðjudag frestað til miðvikudags 1.júlí.  Skráning á bókasafni í síma 4708050

26.06.2015 Fréttir : Frétt frá opnun gönguleiðarinnar Breiðármörk

Mikil uppbygging er í ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði og er nú jafnt unnið að því að auka afþreyingu á svæðinu sem og aðra þjónustu við ferðamenn. Liður í því er að byggja heildstæða gönguleið í sveitarfélaginu og síðastliðinn miðvikudag kom Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í heimsókn til okkar og vígði gönguleiðina Breiðármörk

26.06.2015 Fréttir : Barnastarf Hornafjarðarsafna

Farið var út á Ægisíðu og margt skemmtilegt skoðað og mikið speglúrað.


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3