Fréttir

31.07.2014 Fréttir : Næsta ferð Barnastarfs Menningarmiðstöðvar

Næsta ferð verður farin þriðjudaginn 5. ágúst, þá er ætlunin að kanna Mikley ( ef veður leyfir), Björn lóðs siglir með hópinn yfir, munið að skrá ykkur á bókasafninu í síma 4708050

Mæting er  á bryggjunni við Björn lóðs kl:13:00

Bestu þakkir, hlökkum til að sjá ykkur í næstu ferð

Starfsfólk Menningarmiðstöðvar og Hornafjarðasafna.

31.07.2014 Fréttir : Fjöruferðin að Horni síðastliðin þriðjudag

Búið var að sulla í fjörunni á Horni og áttuðu sumir sig ekki á hraðanum á öldunum og urðu rennandi blautir en það kom ekki að sök  því veðrið var gott. Einn drengurinn átti afmæli þennan dag og hrópaði á móti öldunni „ þetta er besti afmælisdagur lífs míns“. Eftir sullið og sjóböðin var farið að víkingabænum til að borða nestið og leika sér smá.  Sumir voru nú bara á brókunum því að buxurnar voru blautar. Fangelsið í víkingaþorpinu var mikið notað og allt umhverfið rannsakað í hólf og gólf. Hægt er að sjá fleiri myndir á facebókarsíðu Hornafjarðarsafna.

 

Þórbergssetur

31.07.2014 Fréttir : Tónleikar og heimspekispjall

í Þórbergssetri fimmtudagskvöld 31. júlí kl 21:00

28.07.2014 Fréttir : Fjöruferð að Horni

Fjöruferð að Horni á morgun 29. ágúst, sullað í fjörunni og víkingabærinn skoðaður. Skráning í síma 4708050


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður. 

Fréttir á landsvísu


Bloggið


Vefmyndavél

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni ´þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

 

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4

 

 

 


TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3