Fréttir

24.10.2014 Fréttir : Ný upplýsingasíða um eldgosið í Holuhrauni á hornafjordur.is

Ný upplýsingasíða um eldgosið í Holuhrauni hefur verið sett upp á www.hornafjordur.is/gosupplysingar, þar geta íbúar einnig sent inn upplýsingar um stöðu mála í sínu nánasta umhverfi.  

24.10.2014 Fréttir : Living in a Changing Climate fær verðlaun í Ungverjalandi

Fimmtudaginn 16. október voru víða haldnar samkomur í tengslum við eTwinning sem er rafrænt samstarf í milli skóla. Hér á Íslandi var samkoman haldin í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð. Þar vour nýjungar í eTwinning kynntar og einnig voru viðurkenningar fyrir gæðaverkefni síðasta árs afhentar.
Kvennakór- Þýskt kvöld

23.10.2014 Fréttir : Styrkumsóknir til félaga og félagasamtaka

Þau félög og félagasamtök sem vilja koma inn erindum eða styrkumsóknum í  tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015 þurfa að skila umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins eða á hér á heimasíðunni fyrir 7. nóvember n.k..

23.10.2014 Fréttir HSSA : Fréttatilkynning til íbúa heilbrigðisumdæmis Suðurlands vegna yfirvofandi verkfalls lækna.

Félagar í Læknafélagi Íslands (LÍ) og Skurðlæknafélagi Íslands hafa samþykkt verkfallsboðun eftirfarandi daga:


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 
TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
BG3