Bæjarstjórn

Bæjarstjórn Hornafjarðar er skipuð sjö bæjarfulltrúum sem kosnir eru hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn. Bæjarstjórn kýs bæjarráð og aðrar nefndir, ræður bæjarstjóra, hefur yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins og verklegum framkvæmdum og er í forsvari fyrir bæinn út á við. Þá setur bæjarstjórn reglur um stjórn og meðferð bæjarmálefna.

Bæjarstjórnarkosningar voru 26. maí 2018. Bæjarfulltrúarnir sjö voru kjörnir af þremur listum, B-lista Framsóknarflokks, D-lista Sjálfstæðismanna og E - lista 3. Framboðsins. B- listi fékk meirihluta atkvæða og er einn í meirihluta.

Fundir bæjarstjórnar eru haldnir 2. fimmtudag hvers mánaðar í Listasal Hornafjarðar Svavarssafni kl. 16.00 og eru aðgengilegir og á fésbókarsíðu sveitarfélagsins undir myndbönd.

Eftirfarandi eru kjörnir fulltrúar 2018 - 2022, Björn Ingi Jónsson er sex mánaða leyfi frá bæjarstjórn.

Kjörnir fulltrúar


Ásgerður Gylfadóttir

Framsóknarflokki

Ásgerður er formaður í bæjarráðs. Ásgerður er hjúkrunarfræðingur og er hjúkrunarforstjóri á Skjólgarði HSU í Hornafirði.

Netfang: asgerdur(hjá)hornafjordur.is 
Sími: 896 6167

 

Ásgrímur Ingólfsson

Framsóknarflokki

Ásgrímur er varamaður í bæjarráði og formaður skipulagsnefndar. 

Ásgrímur er  með skipstjórnarmenntun og er Skipstjóri á Ásgrími Halldórssyni.

Netfang: asgrimuri(hjá)hornafjordur.is 

 


 Erla Þórhallsdóttir

Framsóknarflokki

Erla er varaformaður bæjarráðs og formaður atvinnu og ferðamálanefndar. Erla er grunnskólakennari og starfar við Grunnskóla Hornafjarðar. 

Netfang: erla(hjá)glaciertrips.is

 

 Björgvin Sigurjónsson

Framsóknarflokki

Björgvin er varamaður í bæjarráði og formaður heilbrigðis- og öldrunarnefndar. Björgvin er verkfræðingur og starfar hjá fyrirtækinu Verkhof ehf. 

Netfang: bjorgvin(hjá)verkhof.is

 Gudbjorg-lara

Guðbjörg Lára Sigurðardóttir

Sjálfstæðisflokki

Guðbjörg Lára er aðalmaður í bæjarráði og aðalmaður í atvinnu- og ferðamálanefnd. Lára nam list og hönnun við Iðnskólann og er stjórnarformaður Urta Islandica. 

Netfang: gudbjorglaras(hjá)gmail.com

Robert-i-rettu-formi_1531401958451

Páll Róbert Matthíasson 

Sjálfstæðisflokki

Bæjarfulltrúi og varamaður í bæjarráði. Róbert er múrarameistari og er útibústjóri hjá Olís á Höfn. 

Netfang: robertm(hja)hornafjordur.is  

Saemundur-Helgason

Sæmundur Helgason

3. Framboðið

Bæjarfulltrúi og aðalmaður í skipulagsnefnd.

Sæmundur er grunnskólakennari og starfar í Grunnskóa Hornafjarðar.

Netfang: saemundurh(hjá)hornafjordur.is

 

Varamenn í bæjarstjórn

Kristján S. Guðnason kristjang@hornafjordur.is
Íris Heiður Jóhannsdóttir  iris@iceguide.is
Finnur Smári Torfason  finnurtorfa@gmail.com
Nejra Mesetovic  nejramesetovic5@gmail.com
Bryndís Björk Hólmarsdóttir mailto:erpur@eldhorn.is
Stefanía Anna Sigurjónsdóttir  mailto:stefanias@hornafjordur.is
Sigrún Sigurgeirsdóttir  sigrun@vjp.is