Bæjarstjórn

Bæjarstjórn Hornafjarðar er skipuð sjö bæjarfulltrúum sem kosnir eru hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn. Bæjarstjórn kýs bæjarráð og aðrar nefndir, ræður bæjarstjóra, hefur yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins og verklegum framkvæmdum og er í forsvari fyrir bæinn út á við. Þá setur bæjarstjórn reglur um stjórn og meðferð bæjarmálefna.

Bæjarstjórnarkosningar voru 31. maí 2014. Bæjarfulltrúarnir sjö voru kjörnir af þremur listum, B-lista Framsóknarflokks, D-lista Sjálfstæðismanna og E - lista 3. Framboðsins. D- listi og E- listi mynduðu meirihluta í bæjarstjórn 2014-2018. Meirihlutasamningur D og E- lista á pfd

Fundir bæjarstjórnar eru haldnir 2. fimmtudag hvers mánaðar í Listasal Hornafjarðar Svavarssafni kl. 16.00 og eru aðgengilegir hér og á fésbókarsíðu sveitarfélagsins undir myndbönd.

Eftirfarandi eru kjörnir fulltrúar 2014 - 2018: Lovísa Rósa Bjarnadóttir er í fæðingarorlofi til 1. júní 2017, Þórhildur Magnúsdóttir E- lista hætti á miðju kjörtímabili.

Kjörnir fulltrúar

Bjorn-Ingi

Björn Ingi Jónsson 

Sjálfstæðisflokki
Bæjarstjóri

Björn Ingi er rafiðnfræðingur og rekur fyrirtækið IMBtec ehf.

Netfang: bjorningi@hornafjordur.is
Sími: 898 8866

 Lovisa-R.-Bjarnadottir-1.

Lovísa Rósa Bjarnadóttir

Sjálfstæðisflokki
Forseti bæjarstjórnar og formaður heilbrigðis- og öldrunarnefndar


Netfang: lovisar@hornafjordur.is
Sími: 895 0454

Saemundur-Helgason

 

Sæmundur Helgason

3. Framboðið
Formaður bæjarráðs og formaður umhverfisnefndar

 

Sæmundur er kennari og starfar í Grunnskóa Hornafjarðar   

Netfang: saemundurh@hornafjordur.is
Sími: 894 0524

 

Ragnheiður Hrafnkelsdóttir

3. Framboðið
Varamaður í bæjarráði og formaður atvinnumálanefndar

Ragnheiður er klæðskera-og kjólameistari og  AP  í Markaðsstjórnun

Netfang: ragnheiðurh@hornafjordur.is 
Sími:  868 3619

Asgerdur-K.-Gylfadottir

Ásgerður Gylfadóttir

Framsóknarflokki

Ásgerður er aðalmaður í bæjarráði og aðalfulltrúi í skipulagsnefnd. Hún starfar sem hjúkrunarfræðingur og er hjúkrunarforstjóri á Skjólgarði HSU í Hornafirði.

Netfang: asgerdur@hornafjordur.is 
Sími: 896 6167

Kristjan

Kristján Guðnason

Framsóknarflokki
Varamaður í bæjarráði og aðalmaður í atvinnumálanefnd-og menningarmálanefnd

Kristján er matreiðslumaður á Skjólgarði HSU í Hornafirði.

Netfang: kristjang@hornafjordur.is
Sími: 693 7116

Gunnhildur-Imsland

Gunnhildur Imsland

Framsóknarflokki
Aðalmaður í skóla, -íþrótta- og tómstundanefnd

Gunnhildur er ritari hjá  HSU í Hornafirði.

Netfang: gunnhilduri@hssa.is
Sími: 867 3757

 

Varamenn í bæjarstjórn