Fjárhagsáætlanir

Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins hefur bæjarráð eftirlit með stjórnsýslu sveitarfélagsins og fjármálastjórn þess, semur drög að fjárhagsáætlun og viðaukum við hana.

Bæjarstjórn skal á hverju ári afgreiða fjárhagsáætlun fyrir komandi ár og næstu þrjú ár þar á eftir. Bæjarráð leggur samkvæmt 1. mgr. 62. gr. sveitarstjórnarlaga tillögu um fjárhagsáætlun fyrir bæjarstjórn eigi síðar en 1. nóvember ár hvert. Bæjarstjórn skal fjalla um hana á tveimur fundum sem fram skulu fara með minnst tveggja vikna millibili. Að lokinni umræðu bæjarstjórnar skal afgreiða tillöguna, þó ekki síðar en 15. desember ár hvert. 

Fjárhagsáætlun 2023 - 2026 A og B hluti

Fjárhagsáætlun 2022 A og B hluti

Fjárhagsáætlun 2021 A og B hluti og A hluti

Fjárhagsáætlun 2020 A og B hluti og A hluti - Viðaukar 2020

Fjárhagsáætlun 2019  A og B hlutiog A hluti

Fjárhagsáætlun 2018 A og B hluti og A hluti

Fjárhagsáætlun 2017 A og B hluti og A hluti

Fjárhagsáætlun 2016 A og B hluti  og A hluti

Fjárhagsáætlun 2015 A og B hluti  og A hluti

Fjárhagsáætlun 2014 A og B hluti og A hluti

Fjárhagsáætlun 2013 A og B hluti og A hluti