Fréttir

27.10.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 30. október

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn í listasal Svavars Guðnasonar fimmtudaginn 30. okt. kl. 16:00 útsending frá fundinum er send út á Skjá Varpi kl. 20:00 sama dag.

Lesa meira

29.9.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 2. október kl. 16:00

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Listasafni Svavars Guðnasonar þann 2. október kl. 16:00. Dagskrá:

Lesa meira
Fallegt sólsetur yfir jökli

8.9.2014 Fréttir : Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisdíoxíð (SO2) á Austurlandi

Síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenju mikil í gær laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal.

Lesa meira


 


TungumálÚtlit síðu:

Ráðhús Hafnar Minnismerki á Gónhól Smábátahöfnin