Fréttir

11.8.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 14.08 2014

Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarleyfi verður fimmtudaginn 14. ágúst kl. 16:00 í Listasal Svavars Guðnasonar.

Dagskrá:

Lesa meira

15.7.2014 Fréttir : Bæjarráð bókar um framkvæmdir Vegagerðarinnar í Hvalnesskriðum

Á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar 7. júlí 2014 var fjallað um áætlun Vegagerðarinnar um framkvæmdir í Hvalnesskriðum. Áformað er að reisa 263 m. langt stálþil vegna mikils grjóthruns sem er búið að skemma mikið af þeim varnargörðum sem eru núþegar til staðar og voru settir upp fyrir nokkrum árum

Lesa meira
Höfn

13.6.2014 Fréttir : 205. fundur bæjarstjórnar

FUNDARBOÐ

205. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

18. júní 2014 og hefst kl. 16:00.

 

Lesa meira


 


TungumálÚtlit síðu:

Ráðhús Hafnar Minnismerki á Gónhól Smábátahöfnin