Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Ungmennaráð Hornafjarðar - 23

Haldinn í ráðhúsi,
08.02.2017 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Ingólfur Ásgrímsson ,
Sandra Rós Karlsdóttir ,
Arnar Ingi Jónsson ,
Wiktoria Anna Darnowska ,
Óskar Bragi Stefánsson .
Fundargerð ritaði: Óskar Bragi Stefánsson, Tómstundafulltrúi
Herdís I. Waage starfsmaður skólaskrifstofu sat fundinn undir báðum liðum.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201701046 - Ungmennahús
Ræða formlega opnun ungmennahús. Til stendur að hafa opið á þriðjdagskvöldum.

Opið verður eitt kvöld í viku í Vöruhúsinu fyrir starfsemi Ungmennahús.

Boðið hefur verið út verefni til að gera upp húsnæðið. En í millitíðinni er hægt að laga, þrífa og mála húsnæðið til málamyndunar.

Eitt kvöld í viku þykjir ekki nóg - en verður samt notað til að byrja með.
2. 201501025 - Ungmennaþing
Farið var yfir niðurstöður úr könnun sem farið var í 2015. Ítarlega rætt um málefni, spurt um nýjar hugmyndir frá ungmennaráði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til baka Prenta