Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Félagsmálanefnd Hornafjarðar - 306

Haldinn í ráðhúsi,
12.03.2019 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Gunnhildur Imsland, Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Sædís Ösp Valdemarsdóttir, Barði E. Barðason, Gunnar Stígur Reynisson, Skúli Ingibergur Þórarinsson, Elísa Sóley Magnúsdóttir, .

Fundargerð ritaði: Elísa Sóley Magnúsdóttir, Félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1812009F - Öldungaráð - 4
Fundargerð 4. fundar Öldungaráðs lögð fram til kynningar.
Almenn mál
2. 201902105 - Stefnumótun í málefnum barna
Lagt fram til kynningar.
Stefnumótun í málefnum barna, endurskoðun á félagslegri umgjörð og þjónustu við börn á Íslandi.pdf
Bréf félags- og barnamálaráðherra - kynning á vinnu FRN við stefnumótun í málefnum barna.pdf
3. 201902095 - Félagsleg heimaþjónusta
Fært í trúnaðarmálabók.
4. 201902050 - Fyrirspurn um notendaráð fatlaðs fólks
Fyrirspurn frá Öryrkjabandalagi Íslands varðandi notendaráð, sbr. lög nr. 38/2018, í sveitarfélögum.
Fjallað um skipun í notendaráð fatlaðs fólks, sbr. lög nr. 38/2018 og stofnun samráðshóps um málefni fatlaðs fólks, sbr. lög nr. 40/1991.
Vísað til bæjarráðs.
2019-02-12 Bréf til sveitarstjóra frá formanni ÖBÍ-Fyrirspurn um notendaráð fatlaðs fólks.pdf
5. 201803037 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
6. 201805125 - Leiguíbúðir
Fært í trúnaðarmálabók.
7. 201709341 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
8. 201903036 - Félagslegar í búðir
Fært í trúnaðarmálabók.
9. 201903037 - Beiðni um fjárhagsaðstoð
Fært í trúnaðarmálabók.
10. 201902007 - Reglugerð um húsnæðisáætlun
Húsnæðisáætlun sveitarfélaga
Félagsmálasvið mun taka saman upplýsingar um biðlista og tölulegar upplýsingar um leiguhúsnæði í eigu sveitarfélagsins í samræmi við ákvæði 1. mgr. 2. gr. reglna um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga nr. 1248/2018. Að öðru leiti er málinu vísað aftur til bæjarráðs til frekari afgreiðslu. Lagt er til að fenginn verði fagaðili til að vinna áætlunina, eins og fordæmi eru fyrir í öðrum sveitarfélögum.
11. 201810056 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðarmálabók
12. 201711020 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðarmálabók
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15 

Til baka Prenta