Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Menningarmálanefnd - 51

Haldinn í Nýheimum,
28.02.2019 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Kristján Sigurður Guðnason, Hólmfríður Bryndís Þrúðmarsdóttir, Guðrún Sigfinnsdóttir, Sigurður Einar Sigurðsson, Eyrún Helga Ævarsdóttir, .

Fundargerð ritaði: Eyrún Helga Ævarsdóttir, Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201812028 - Menningastyrkir 2019
Tilnefningar til menningarverðlauna ræddar og var nefndin samhljóða.
2. 201902020 - Mikligarður íbúafundur
Íbúafundur ræddur og unnið áfram að málinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til baka Prenta