Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 4

Haldinn í ráðhúsi,
10.09.2019 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Kristján Sigurður Guðnason formaður,
Hólmfríður Bryndís Þrúðmarsdóttir varaformaður,
Bjarni Ólafur Stefánsson aðalmaður,
Páll Róbert Matthíasson aðalmaður,
Sigrún Sigurgeirsdóttir aðalmaður,
Eyrún Helga Ævarsdóttir , Árdís Erna Halldórsdóttir .
Fundargerð ritaði: Eyrún Helga Ævarsdóttir, Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201805064 - Læsisstefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Nefndin fagnar framtakinu.
Læsi allt lífið 18.júní 2019, loka.pdf
2. 201809035 - Mikligarður
Að ósk nefndarinnar var gerð úttekt á möguleikum þess að lækka gólf í kjallara Miklagarðs og var niðurstaðan sú að það væri ekki raunhæft. Nefndin leggur til að farið í þær endurbætur sem eru nauðsynlegar til að varðveita húsið og fylla það lífi og tekið verði tillit til þess í næstu fjárhagsáætlunargerð. Einnig er mikilvægt að hugað sé að nánasta umhverfi svo sómi sé að.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta