Þátttaka

Upplýsingar til bæjarbúa

Umferðaröryggisáætlun

Sveitarfélagið vinnur um þessar mundir að umferðaröryggisáætlun, óskað er eftir ábendingum íbúa um umferðaröryggi í þéttbýli.

Allir þeir sem hafa áhuga á að koma að umferðaröryggismálum eru hvattir til að segja skoðun sína og taka þátt, opið verður fyrir ábendingar á heimasíðunni til 1. september.