Þátttaka

Upplýsingar til bæjarbúa

Hugmyndasamkeppni um nafn á nýjum leikskóla

Á fundi fræðslu- og tómstundanefndar 17. maí var samþykkt tillaga um að efna til hugmyndasamkeppni um nafn á nýja leikskólann á Höfn. Samkeppnin er öllum opin. 
Myndaður verður hópur sem fer yfir tillögurnar. Opið verður fyrir skráningu að tillögum til  7. júní n.k. og eru íbúar hvattir til að taka þátt. 

Skila skal tilllögum ásamt nafni og símanúmeri þess er skilar inn, neðar á síðunni.