30.11.2016 : Rithöfundakynning

Síðastliðið mánudagskvöld  var haldin hin árlega rithöfundakynning í Nýheimum. 

29.11.2016 : Jólahátíð á Höfn

Jólahátíð á Höfn var að venju haldin hátíðleg í upphafi aðventu sem bar nú upp sunnudaginn 27. nóvember. Húsfyllir var í Nýheimum sem að þessu sinni var breytt í litla jólaveröld. 

29.11.2016 : Bæjarstjórnarfundur 1. desember

232. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

1. desember 2016 og hefst kl. 16:00.

 

28.11.2016 : Lögheimilis og aðseturstilkynningar

Nú fer sá tími að koma að þeir aðilar sem þeir sem búsettir eru í Sveitarfélaginu Hornafirði, en voru ekki skráðir með lögheimili þar samkvæmt síðustu íbúaskrá þurfa að tilkynna um rétt lögheimili.

22.11.2016 : Áskorun kennara til bæjarstjórnar

Grunnskólakennarar afhentu Ólöfu Ingunni Björnsdóttur fjármálastjóra sveitarfélagins, staðgengli bæjarstjóra, áskorun frá fundi kennara sem haldin var fyrr í dag.

18.11.2016 : Kynningafundir um fjárhagsáætlun 2017

Almennir kynningarfundir um fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar og stofnanna þess fyrir árið 2017.

16.11.2016 : Styrkumsóknir

Þau félög og félagasamtök sem vilja koma inn erindum eða styrkumsóknum í  tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 þurfa að skila umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins eða á heimasíðu þess fyrir 20. nóvember.

15.11.2016 : Nýtt húsnæðisbótakerfi

Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgum að eitt af helstu verkefnum fráfarandi ríkisstjórnar var að gera umbætur á húsaleigubótakerfinu.

8.11.2016 : Bæjarstjórnarfundur 10. nóvember

FUNDARBOÐ

231. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

10. nóvember 2016 og hefst kl. 16:00.Dagskrá:

Síða 1 af 2