31.3.2017 : Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN þriðjudaginn 4. apríl

Þriðjudaginn 4. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu.

31.3.2017 : Bókasafnið lokar kl. 12:30 í dag

Vegna jarðarfarar verður Bókasafnið lokað frá kl.12:30 í dag 31.mars.

28.3.2017 : Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2017

Kvennakór Hornafjarðar hefur undanfarin ár boðið upp á að skeytaþjónustu fyrir þá sem vilja senda skeyti til fermingarbarna og útskriftarnema.

8.3.2017 : Skref til framtíðar - ráðstefna

Vegna veðurs neyddumst við til þess að fresta ráðstefnunni Skref til framtíðar í febrúar, en hún verður haldin þann 29. mars í staðinn.

7.3.2017 : Bæjarráð furðar sig á ákvörðun samgönguráðherra

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar furðar sig á þeirri ákvörðun samgönguráðherra og ríkisstjórnar Íslands að fara ekki eftir samgönguáætlun sem Alþingi samþykkti samhljóða í október 2016.

2.3.2017 : Öskudagur í Nýheimum

Á öskudaginn birtust margar furðuverur í Nýheimum 

1.3.2017 : Eyrún forstöðumaður Menningarmiðstöðvar

Sumarið 2016 auglýsti Sveitarfélagið Hornafjörður eftir umsóknum í starf forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Eftir ráðningaferlið var það niðurstaða bæjarráðs að Eyrún Helga Ævarsdóttir yrði fyrir valinu.