24.8.2020 : Covid-19 smit á Hornafirði

Í dag eru fjórir einstaklingar á Hornafirði í einangrun og 10 einstaklingar í sóttkví. Til allrar lukku eru allir þessir smituðu með væg eða engin einkenni, og óskum við þeim skjóts bata.

24.8.2020 : Rafmagnslaust á Höfn aðfaranótt miðvikudags

Tilkynning frá RARIK um rafmagnsleysi aðfaranótt miðivkudags 26. ágúst.

21.8.2020 : Upp hefur komið smit á Hornafirði

Upp hefur komið smit á Hornafirði, greinist hjá einstakling sem var nú þegar í sóttkví og því er engin hætta á útbreiðslu smits.

21.8.2020 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Á fundum bæjarstjórnar er fjallað um störf bæjarstjóra. Hér má lesa það helsta af bæjarmálunum frá því í byrjun júní.

20.8.2020 : Umsóknir í Tónskóla Austur- Skaftafellsýslu

Umsóknir fyrir veturinn 2020-2021 í Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu.

18.8.2020 : Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarfrí

276. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 20. ágúst 2020 og hefst kl. 16:00.

13.8.2020 : Innheimtumál sveitarfélagsins

Breyttar áherslur í innheimtumálum hjá Sveitarfélaginu Hornafirði

5.8.2020 : Ný hitaveita á Hornafirði

RARIK hefur sett upp upplýsingasíðu um hitaveitu í Hornafirði, hægt verður að leita svara við spurningum íbúa á síðunni.