11.1.2021 : Fyrsta barn ársins

Fyrsta barn ársins í Sveitarfélaginu Hornafirði er drengur og leit hann dagsins ljós 2. janúar kl. 20:34 foreldrar hans eru Sædís Ösp Valdemarsdóttir og Jakob Örn Guðlaugsson. 

8.1.2021 : Klippikort 2021

Klippikort fyrir gjaldskyldan úrgang sem nota skal fyrir árið 2021 eru tilbúin til afhendingar í afgreiðslu ráðhúss sveitarfélagsins Hafnarbraut 27.

8.1.2021 : Flugeldarusl

Mikilvægt er að íbúar hreinsi til eftir áramóta- og þrettándagleði í kring um hús sín, á gangstéttum og opnum svæðum þar sem veður fer versnandi.

8.1.2021 : Breyting á söfnun jólatrjáa

Að þessu sinni mun sveitarfélagið bjóða íbúum að skila jólatrjám sínum í gám sem stendur við Áhaldahúsið. 

5.1.2021 : Áramótapistill bæjarstjóra

Ég óska Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á nýju ári.

5.1.2021 : Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands

Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur.

Síða 2 af 2