14.2.2019 : Lokun á Hafnarbraut

Hafnarbraut er lokuð  tímabundið við Hafnarbraut 23, vegna viðgerða á skolplögn, ekki er ljóst hvenær gatan opnar aftur.

14.2.2019 : Löng helgi á Menningarmiðstöðinni

Núna er komið að vetrarfríi í Grunnskóla Hafnar og af því tilefni verður Menningarmiðstöðin með viðburði í kring um næstkomandi helgi. 

13.2.2019 : Bæjarstjórnarfundur

259. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 14. febrúar 2019 og hefst kl. 16:00.

5.2.2019 : Kynningarfundur um skipulagsmál

Kynningarfundur vegna skipulagsmála verður haldinn
fimmtudaginn 14. febrúar 2019 kl. 12:00. 

3.2.2019 : Tilkynning til íbúa Hafnar

Lokað verður fyrir vatn á Höfn kl. 24 í kvöld 3. febrúar. 

31.1.2019 : Föstudagshádegi í Nýheimum

Nemendur skapa verkefni byggð á menningararfleið

16.1.2019 : Snjór og hálka

Undanfarna daga hefur ríkt hér sannkallað vetrarríki, þó það sé nú reyndar ekki mikið á mælikvarða annarra landsmanna.

16.1.2019 : Verksmiðjan 2019

Síðasta vor hittust nokkrir aðilar í Vestmannaeyjum með því markmiði að auka áhuga ungmenna á nýsköpun, tækni og forritun.

16.1.2019 : Sveitarfélagið hefur yfirtekið Matarsmiðjuna

Samkomulag var ritað um áframhaldandi samstarf Matís og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um rekstur Matarsmiðju á Hornafirði.

Síða 2 af 38