Úrslit kosninga

28.5.2018

Úrslit kosninga í Sveitarfélaginu Hornafirði eru eftirfarandi,                    B-Listi Framsóknarflokksins, 55,67%, D-Listi Sjálfstæðisflokksins 29,70% og E-Listi 3 Framboðsins 14,63%.   

Á kjörskrá voru 1.557, atkvæði greiddu 1.224 eða 78,61%. Kjörsókn er tveimur prósentustigum betri en í síðustu kosningum.  Framsóknarflokkurinn fékk meirihltua í bæjarstjórn 4 menn bættu við sig einum manni, Sjálfstæðismenn fengu 2 menn eins og í síðustu kosningum og 3. Framboðið einn mann, missti einn mann.

  1. Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B)
  2. Björn Ingi Jónsson (D)
  3. Ásgrímur Ingólfsson (B)
  4. Erla Þórhallsdóttir (B)
  5. Guðbjörg Lára Sigurðardóttir (D)
  6. Sæmundur Helgason (E)
  7. Björgvin Óskar Sigurjónsson (B)