Aðalskipulagsbreyting Seljavellir III

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 16. janúar tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin snýr að fjölda gesta innan svæðisins sem verður eftir breytinguna, allt að 40 gistirými, allt að 80 gestir.

Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta óskað eftir upplýsingum hjá starfsmönnum sveitarfélagsins. U ppdráttur og greinargerð.

Matthildur Ásmundardóttir

bæjarstjóri