Sindravellir á Höfn

Gunnar Ingi Valgeirsson forstöðumaður

 

Sindravellir eru íþróttasvæði við hlið íþróttahússins á Höfn. Á Sindravöllum er góður og vel búin knattspyrnu- og frjálsíþróttavöllur. Þar eru líka æfingasvæði fyrir knattspyrnu. Tartan er á hlaupa- og stökkbrautum. Sindravellir voru endurbyggðir fyrir unglingalandsmótið 2007 sem haldið var á Hornafirði.

Vallarstjórn fer með málefni Sindravalla, starfsmaður vallarstjórnar er Gunnar Ingi Valgiersson.