Matarþjónusta

Boðið er upp á matarþjónustu í Miðgarði – Þjónustumiðstöð að Víkurbraut 24 samhliða dagvöl og félagsstarfi fatlaðra. 

Einnig er hægt að fá heimsendan mat ef viðkomandi kýs það frekar. Gjaldskrá er í samræmi við reglur sveitarfélagsins um félagslega heimaþjónustu og uppfærist um hver áramót