Stöður tónlistarkennara

Í Tónskóla A-Skaft.  eru  70 nemendur í einkatímum. Mikið er lagt upp úr samspilshópum og eru starfandi tvær lúðrasveitir og ýmsir smærri hópar

Okkur vantar kennara í eftirfarandi stöður:
 
Píanókennari, rytmískur, sem myndi einnig taka að sér samspil 30-50% staða

Málm- eða tréblásturskennari ca. 60% staða

Gítarkennari klassískur eða rytmískur ásamt samspili ca. 25% staða.

tónfræðakennslu 35% staða.

- Gerð er krafa um menntun í tónlist og reynslu af tónlistarstarfi.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki

Umsókn sendist á netfangið: tonskoli@hornafjordur.is 

Nánari upplýsingar fást hjá Jóhanni í síma 661-2879.

Kennt er eftir aðalnámsskrá tónlistarskólanna og sendum nemendur reglulega í áfangapróf eftir klassískri og rytmískri námsskrá.. 

Tónskólinn er í rúmgóðu eigin húsnæði með rúmlega 100 manna tónleikarsal. Verið er að breyta húsnæðinu sérstaklega eftir þörfum tónskólans.