Skipurit Mannvirkjasviðs

MannvirkjasviðSækja PDF útgáfu skipurita

Mannvirkjasvið 

Sviðið fer með málefni framkvæmda og reksturs. Undir sviðið heyra málefni byggingafulltrúa, byggingarleyfi og fasteignaskráning. Sviðsstjóri mannvirkjasviðs hefur yfirumsjón með nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum. Undir sviðið heyra einnig rekstur og viðhald veitukerfa, málefni Hornafjarðarhafnar, slökkviliðs og þjónustumiðstöðvar.

Undir sviðið heyra með annars:

  • Byggingamál og starfsemi byggingafulltrúa
  • Nýframkvæmdir og viðhald
  • Rekstrarverkefni og umsjón verklegra framkvæmda
  • Áhaldahús, Hornafjarðarhöfn og slökkvilið