Almennt leiguhúsnæði

Íbúðafélag Hornafjarðar á fimm íbúðir í fjölbýlishúsnæði á Bugðuleiru 5.

Úthlutun þeirra á höndum velferðarnefndar og halda starfsmenn fjölskyldu- og félagsþjónustu utan um biðlista fyrir þær. Úthlutun tekur mið af úthlutunarreglum Íbúðafélags Hornafjarðar.

Sótt er um almennt leiguhúsnæði rafrænt í gegnum íbúagátt á www.hornafjordur.is.