13.1.2021 : Auglýsing eftir byggingaraðilum

Leigufélagið Bríet og Sveitarfélagið Hornafjörður óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða.

13.1.2021 : Startup Orkídea

Þann 24. janúar rennur út umsóknarfrestur fyrir frumkvöðla og aðra hugmyndasmiði í viðskiptahraðalinn Startup Orkídea.

12.1.2021 : Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári

Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári verður haldinn í Svavarssafni fimmtudaginn 14. janúar kl. 16:00.

https://youtu.be/PCVrVdj4Kf8

12.1.2021 : Opnun ráðhúss

Afgreiðsla í ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar opnar frá og með miðvikudeginum 13. janúar þegar nýjar sóttvarnarreglur taka gildi.

Hornafjörður

11.1.2021 : Kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi

Kynningafundur vegna breytinga á aðalskipulagi Hnappavöllum og Borgarhöfn. 

11.1.2021 : Fyrsta barn ársins

Fyrsta barn ársins í Sveitarfélaginu Hornafirði er drengur og leit hann dagsins ljós 2. janúar kl. 20:34 foreldrar hans eru Sædís Ösp Valdemarsdóttir og Jakob Örn Guðlaugsson. 

8.1.2021 : Klippikort 2021

Klippikort fyrir gjaldskyldan úrgang sem nota skal fyrir árið 2021 eru tilbúin til afhendingar í afgreiðslu ráðhúss sveitarfélagsins Hafnarbraut 27.

8.1.2021 : Flugeldarusl

Mikilvægt er að íbúar hreinsi til eftir áramóta- og þrettándagleði í kring um hús sín, á gangstéttum og opnum svæðum þar sem veður fer versnandi.

8.1.2021 : Breyting á söfnun jólatrjáa

Að þessu sinni mun sveitarfélagið bjóða íbúum að skila jólatrjám sínum í gám sem stendur við Áhaldahúsið. 

Síða 1 af 67