5.8.2020 : Ný hitaveita á Hornafirði

RARIK hefur sett upp upplýsingasíðu um hitaveitu í Hornafirði, hægt verður að leita svara við spurningum íbúa á síðunni. 

31.7.2020 : Hertar aðgerðir vegna Covid-19

Í kjölfar þess að smitum vegna kórónaveiru fjölgar nú á Íslandi hafa stjórnvöld kynnt hertar aðgerðir með því markmiði að hefta frekari útbreiðslu.

28.7.2020 : Sumarlokun

Ráðhúsið verður lokað frá og með 30. júlí til og með 7. ágúst vegna sumarleyfa. 

13.7.2020 : Truflun á vatnsveitu.

Vegna viðgerðar verður truflun á vatnsveitu á Heiðarbraut frá kl. 13 í dag. 

Bæjarverkstjóri

13.7.2020 : Minigolfvöllur vígður

 Félag eldri Hornfirðinga vígði nýjan minigolfvöll á Höfn föstudaginn 10. júlí. 

8.7.2020 : Umhverfis viðurkenningar 2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2020.

8.7.2020 : Innheimtumál sveitarfélagsins

Breyttar áherslur í innheimtumálum hjá Sveitarfélaginu Hornafirði

2.7.2020 : K100 sækir Hornafjörðinn heim föstudaginn 3. júlí

Útvarpsstöðin K100 bregður undir sig betri fætinum í sumar og ætlar að kynnast landinu sínu, stöðunum og fólkinu betur. Þeir verða á Hornafirði 3. júlí og heimsókninni fylgir ítarlega umfjöllun um sveitarfélagið í Morgunblaðinu í dag.

25.6.2020 : Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Sveitarfélagið Hornafjörður skuldbindur sig til að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í stjórnsýslu sína með  mannréttindi barna að leiðarljósi.

Síða 1 af 60