14.1.2022 : Starfsemi sveitarfélagsins skert vegna Covid 19

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld 14.1.2022. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2016 og síðar verða þar undanskilin. Reglan á við í opinberum rýmum eða einkarýmum, innan- og utandyra.

14.1.2022 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Fréttir af störfum bæjarstjóra síðastliðinn mánuð.

11.1.2022 : Kynningarfundur vegna deiliskipulags á Breiðabólsstað – Hala.

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir kynningarfund fyrir umfjöllun bæjarstjórnar skv. 40. gr. skipulagslaga.

11.1.2022 : Bæjarstjórnarfundur

Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn á nýju ári verður haldinn þann 13. janúar kl. 16:00.

11.1.2022 : Umsóknarfrestur í atvinnu- og rannskóknarsjóð er framlengdur um sólahring

Vegna bilana í rafrænu umsóknarkerfi sveitarfélgsins hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfresti í atvinnu- og rannsóknarsjóð um sólahring eða til og með 12. janúar 2022. 

7.1.2022 : Gjaldskrárbreytingar hjá Sveitarfélaginu Hornafirði

Sveitarfélagið Hornafjörður vill af gefnu tilefni bregðast við frétt sem birtist á vef AFL Starfsgreinafélags um hækkanir á gjaldskrám þriggja sveitarfélaga; Sveitarfélaginu Hornafirði, Múlaþingi og Fjarðarbyggð.

6.1.2022 : Íbúðir til leigu – Hrollaugsstaðir, Suðursveit!

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir tvær íbúðir til leigu í Hrollaugsstöðum.

6.1.2022 : Áramótapistill bæjarstjóra

Ég óska ykkur öllum gleðilegs nýárs með þökk fyrir árið sem nú er liðið um leið og ég óska ykkur hamingju á velfarnaðar á árinu 2022.

5.1.2022 : Covid smitum fjölgar í sveitarfélaginu!

Nýtt ár hefst með hvelli en smittölum fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð hefur nú fjölgað fyrstu daga ársins.

Síða 1 af 82