28.10.2020 : Hreinsum lauf frá niðurföllum

Íbúar eru hvattir til að fylgjast með niðurföllum í nærumhverfi sínu þar sem miklir rigningadagar eru framundan. 

27.10.2020 : Ljósleiðari í Nesjum

Nú styttist í að ljósleiðari í Nesjum sé tilbúinn til notkunar. Enn eiga nokkrir eigendur húsa eftir að óska eftir tengingu.

26.10.2020 : Kaldavatnslaust aðfaranótt 27.-28. október

Kaldavatnslaust verður á Höfn og í Þinganeslandi frá þriðjudagskvöldi 27. október frá kl. 21:30 og fram eftir nóttu vegna viðgerða.

22.10.2020 : Sveitarfélagið hlaut jafnlaunavottun

Í vikunni hlaut Sveitarfélagið Hornafjörður jafnlaunavottun, undirbúningur fyrir vottunina hefur staðið yfir í rúmt ár. Sverrir Hjálmarsson, mannauðs- og gæðastjóri sveitarfélagsins, hefur leitt vinnuna og þróað jafnlaunakerfi sem nú hefur verið innleitt.

12.10.2020 : Fjárhúsavík lokuð

Vegna slæmrar umgengni í Fjárhúsavík er gripið til þeirra ráðstafana  að loka fyrir alla úrgangslosun í Fjárhúsavík á Ægissíðu. 

9.10.2020 : Samningur um lögfræðiþjónustu

Samningur um lögfræðiþjónustu var gerður við Jónu Benný Kristjánsdóttur lögmann.  

6.10.2020 : Bæjarstjórnarfundur

278. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni, 8. október 2020 og hefst kl. 16:00.

Hornafjörður

6.10.2020 : Skrifstofuaðstaða á Höfn í Hornafirði - störf án staðsetningar

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur hug á að skapa vettvang fyrir aðila sem hafa áhuga á að hefja starfsemi á Höfn í Hornafirði.

Síða 1 af 63