15.11.2019 : Styrkumsóknir fyrir árið 2020

Þau félög og félagasamtök sem vilja senda inn erindi eða styrkumsókn í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 þurfa að skila umsóknum fyrir 6. desember.

12.11.2019 : Bæjarstjórnarfundur 14. nóvember

FUNDARBOÐ

267. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi.

12.11.2019 : Fjölmenni á opnum fundi um nýja hitaveitu á Höfn

Um hundrað og fjörutíu manns sóttu opinn íbúafund um nýja hitaveitu á Höfn í Hornafirði sem haldinn var í þekkingarsetrinu Nýheimum miðvikudaginn 6. nóvember.

12.11.2019 : Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

Kynningarfundir um fjárhagsáætlun 2020 verða haldnir á eftirfarandi stöðum.

31.10.2019 : Íbúafundur um nýja hitaveitu

Opin íbúafundur um nýja hitaveitu verður haldinn í Nýheimum miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20:00. 

28.10.2019 : Náms- og rannsóknarstyrkur

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2019. Úthlutað verður kr. 1.500.000 í styrki í ár.

24.10.2019 : Íbúafundur um almannavarnir

Íbúafundur um almannavarnir vegna sprungu í Svínafellsheiði verður haldinn 5. nóvember kl. 20:00 í Freysnesi .

23.10.2019 : Erlend kvikmyndataka á Hornafirði

Mikil umsvif í kring um tvö stór kvikmyndatökuverkefni næstu mánuði á Hornafirði. 

22.10.2019 : Óskalögin á 18 sýningu Hornfirska Skemmtifélagsins

Nú eru einungis nokkrir dagar í áætlaða frumsýningu á 18 sýningunni  hjá Hornfirska Skemmtifélaginu. 

Síða 1 af 47