Bjorgunar_skip_Mynd_

11.7.2025 : Nýtt björgunarskip fagnað með hátíðlegri móttöku og nýrri flotbryggju við Hornafjarðarhöfn

Björgunarskipið Ingibjörg verður lykilþáttur í nútímalegu og öflugu björgunarstarfi á svæðinu.

Hornafjordur_sumar23

11.7.2025 : Upplýsingaöflun í Sveitarfélaginu Hornafirði

Byggða- og nýsköpunarfulltrúi Sveitarfélagsins Hornafjarðar vinnur að greiningu samfélagsins til að styðja við framtíðaruppbyggingu og stefnumótun. 

10.7.2025 : Útikubbar fyrir styrk frá Hirðingjunum

Síðasti dagur leikskólans Sjónarhóls fyrir sumarfrí er á morgun en víst er að það verður spennandi fyrir börnin að koma aftur á leikskólann að leika með frábæra útikubba sem keyptir voru fyrir rausnalegan stuðning frá Hirðingjunum - sjá frétt af heimasíðu Sjónarhóls.  

IMG_6590

3.7.2025 : Velkomin í Gömlubúð!

Gamlabúð opnaði á ný með fjölmennri og líflegri opnunarhátíð 31. maí og hefur síðan þá tekið á móti yfir 2.600 gestum. Húsið býður upp á menningarviðburði, sýningar og notalegt andrúms-loft. 

Síða 1 af 111