Skipurit Fræðslu- og frístundasviðs

Skipurit-SVH-Fraedslusvid

Sækja PDF útgáfu skipurita

Fræðslu- og frístundasvið

Meginverkefni sviðsins er að veita börnum og fjölskyldum í Hornafirði heildstæða skóla- og frístundaþjónustu. Sviðsstjóri er fræðslustjóri og starfsmaður fræðslu og frístundanefndar. Sviðsstjóri heyrir beint undir bæjarstjóra.

Undir sviðið heyra meðal annars: 

 • Leikskólinn Sjónarhóll
 • Grunnskóli Hornafjarðar
 • Samrekinn leik- og grunnskóli í Hofgarði í Öræfum
 • Tónskóli Hornafjarðar
 • Vöruhús, miðstöð skapandi greina og FabLab
 • Íþróttamiðstöð Hornafjarðar
 • Þrykkjan félagsmiðstöð
 • Ungmennaráð
 • Kátakoti frístundaheimili
 • Vinnuskólinn í samráði við mannvirkjasvið og þjónustumiðstöð
 • Daggæsla
 • Heilsueflandi samfélag
 • Barnvænt samfélag