Slökkvilið Hornafjarðar

Slökkvilið Hornafjarðar skiptist í tvær deildir, önnur á Höfn og hin í Öræfum. 

Sími slökkviliðs á Höfn er 470 8015 á skrifstofutíma.    

Slökkviliðsstjóri er Borgþór Freysteinsson, sími          897 5628 netfang,  borgthor@hornafjordur.is 

Símanúmer neyðarlínu er 112.