Dagdvöl og félagsstarf

Dagdvöl og félagsstarf fer fram í Miðgarði – Þjónustumiðstöð að Víkurbraut 24.

Þar fer fram stuðningur við virkni af ýmsu tagi og er matarþjónusta alla virka daga og á sunnudögum