Skipulag í kynningu
Fyrirsagnalisti
Breyting á deiliskipulagi Leira og deiliskipulagi tjaldsvæðis og íbúðarsvæðis á Höfn í Hornafirði
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. mars 2022 að auglýsa deiliskipulagsbreytingu á deiliskipulagi Leira á Höfn í Hornafirði og samhliða breytingu á deiliskipulagi tjaldsvæðis og íbúðarsvæðis á Höfn í Hornafirði. Auglýsingin er í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning vegna Hraunhóls 1
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 04.04.2022 að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi fyrir framkvæmdir á lóð Hraunhóll 1 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.
Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar
Hagaleira - Jökulsárlón og Borgarhöfn.
Deiliskipulag miðsvæði Hafnar
Skóla- og íþróttasvæði á Höfn, deiliskipulagstillaga.
Grenndarkynning - byggingarheimild Miðtún 24
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 04.04.2022 að grenndarkynna umsókn um byggingarheimild fyrir framkvæmdir á lóð Miðtún 24 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.
Lýsing vegna breytinga á deiliskipulagi útbæ
Lóðarhafar í Útbæ hafa óskað eftir skipulagsbreytingum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á hótelum og gistingu á svæðinu.
Grenndarkynning
Grenndarkynning vegna óverulegar breytingar á deiliskipulagi frístundasvæðis Stafafellsfjöll í Lóni vegna framkvæmdar á lóð nr. 8
Brunnhóll nýtt deiliskipulag
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. nóvember 2021 nýtt deiliskipulag fyrir Brunnhól.
Aðal- og deiliskipulag Hrollaugsstöðum
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030, og tillögu að nýju deiliskipulagi að Hrollaugsstöðum í Suðursveit samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning vegna breytinga á Miklagarði og Verðanda
Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir grenndarkynningu vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi Hafnarvík – Heppa
Breyting á deiliskipulagi Hafnarbraut 4 og 6 á Höfn
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hafnarvík -Heppa samkvæmt 43. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þétting byggðar Innbæ - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12. maí 2021 nýtt deiliskipulag vegna þéttingu byggðar í Innbæ á Höfn.
Þétting byggðar Innbæ - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarstjórn sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 16. apríl 2020 að gera breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 og nýtt deiliskipulag vegna þéttingu byggðar í Innbæ á Höfn.
Grenndarkynning vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi við Hof í Öræfum
Grenndarkynning vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi við Hof í Öræfum.
Deiliskipulag Hálsaskers, Svínafelli 2 - Niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. febrúar 2022 deiliskipulag Hálsaskers, Svínafelli 2 í Öræfum.
Deiliskipulag Reynivalla, Efribæjar
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. febrúar 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Reynivalla, Efribæjar, í Suðursveit í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi
Efnistaka á Suðurfjörum - Breyting á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar.
Deiliskipulag Breiðabólsstaðartorfu
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 13.01.2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Breiðabólstaðsstaðartorfu í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Reynivellir II, deiliskipulag, niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti þann 13.01.2022 nýtt deiliskipulag fyrir Reynivelli II. Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 15. júní til 29. júlí 2021, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 en hafði áður verið auglýst 29. janúar til 11. mars 2020.
Breyting á deiliskipulagi Bugðuleiru 9 og Álaleiru 11 á Höfn
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis á Leirum samkvæmt 43. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag Hornafjarðarhafnar við Ósland - Lýsing
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir lýsingu fyrir heildarendurskoðun á deiliskipulagi Hornafjarðarhafnar við Ósland samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag þjónustusvæðis í Skaftafelli - Lýsing
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir lýsingu fyrir heildarendurskoðun á deiliskipulagi þjónustusvæðis í Skaftafelli samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku á Suðurfjörum
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030 á Suðurfjörum samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Markmið með breytingunni er að taka allt að 2000 m3 af efni af Suðurfjörum til rannsóknar á fýsileika fyrir efnistöku af svæðinu.
Auglýsing um deiliskipulag að Hálsaskeri Svínafell 2
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. nóvember að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hálsasker Svínafelli 2 III skv. 41. gr. skipulaglaga nr. 123/2010
Auglýsing um deiliskipulag að Skaftafelli III og IV
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. nóvember að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Skaftafell III og IV skv. 41. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. október 2021 að gera breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2021-2030 fyrir Borgarhöfn 2-3 Suðursveit.
Breyting á aðalskipulagi
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. október 2021 að gera breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2021-2030 fyrir Heppuveg 6.
Breyting á aðalskipulagi
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. október 2021 að gera breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2021-2030 við Hnappavelli.
Deiliskipulag að Brunnhól
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 19. ágúst að auglýsa að nýju tillögu að deiliskipulagi fyrir Brunnhól skv. 41. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.
Deiliskipuag að Reynivöllum - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 19. ágúst nýtt deiliskipulag fyrir Reynivelli II.
Deiliskipulag að Stekkaklett - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti nýtt deiliskipulag fyrir Stekkaklett á fundi sínum þann 19. ágúst 2021.
Breyting á aðalskipulagi auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 29. júní breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.
Breyting á aðalskipulagi
Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 27. júlí 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi við Heppuveg.
Aðalskipulag og deiliskipulag að Borgarhöfn
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tillögu að nýju deiliskipulagi að Borgarhöfn
Breyting á aðalskipulagi við Hnappavelli
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030 við Hnappavelli samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Auglýsing um óverulega breytingu á aðalskipulagi
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12. maí 2021 að gera óverulega breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.
Kynningafundur um breytingu á aðalskipulagi við Heppu
Kynningarfundur verður haldinn 10. ágúst kl. 16:00 á teams meating.
Auglýsing um óverulega breytingu á aðalskipulagi
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12. maí 2021 að gera óverulega breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.
Grenndarkynning vegna sólskála, Sandbakka 22
Grenndarkynning vegna sólskála, Sandbakka 9
Óskað hefur verið eftir heimild til að byggja við íbúðarhús að Sandbakka 9. Um er að ræða u.þ.b. 19m² sólstofu vestan megin hússins.
Grenndarkynning Álaleira 5
Óskað hefur verið eftir heimld til að byggja nýtt hús á Álaleiru 5.
Grenndarkynning vegna Garðsbrún 2
Óskað hefur verið eftir heimld til að byggja við íbúðarhús að Garðsbrún 2 um er að ræða um 15m² stofu á neðri hæð.
Grenndarkynning – Krosseyjarvegur 6
Óskað hefur verið heimildar til að byggja úrgangsolíugeymi á lóð Krosseyjarvegur 6.
Tillaga að deiliskipulagi við Reynivelli II
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að deiliskipulag að Reynivöllum II skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning – Bjarnahóll 8 og 9
Grenndarkynning – Bjarnahóll 8 og 9 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi - Heppuvegur
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12.maí 2021 skipulagslýsingu vegna breytinga á afmörkun svæðis Hepppu á Höfn.
Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku á Suðurfjörum
Bæjarstjórn samþykkti þann 11. mars 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning
Grenndarkynning vegna breytinga á Hrísbraut 3 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag Stekkaklett
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að deiliskipulagi fyrir Stekkaklett samkvæmt 40. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að deiliskipulagi þétting byggðar í Innbæ
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag – Leirusvæði II
Bæjarstjórn samþykkti þann 11. febrúar 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gerð deiliskipulags skv. 40. gr. skipulagslaga.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, Lambleiksstaðir
Bæjarstjórn auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lambleiksstaða samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag við Hrollaugsstaði
Bæjarstjórn samþykkti þann 11. febrúar 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gerð deiliskipulags skv. 40. gr. skipulagslaga.
Grenndarkynning
Grenndarkynning vegna breytinga á Mánabraut 6 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi – Seljavellir III
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. janúar 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Auglýsing um nýtt deiliskipulag að Þorgeirsstöðum Lóni
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 14. janúar 2021 nýtt deiliskipulag vegna uppbyggingu á ferðaþjónustustarfsemi og tveggja smávirkjana í landi Þorgeirsstaða í Lóni.
Breyting á aðalskipulagi – Hnappavellir I
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. desember 2020 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag – Borgarhöfn 2-3
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. desember 2020 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gerð deiliskipulags skv. 40. gr. skipulagslaga.
Grenndarkynning
Grenndarkynning vegna breytinga á Hafnarbraut 20 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning Júllatún
Grenndarkynning vegna viðbyggingar við Júllatún 9 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Óveruleg breyting á aðalskipulagi
Óveruleg breyting á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 að Hafnarnesi.
Breyting á aðalskipulagi Skaftafell III og IV
Breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030
Skaftafell III og IV.
Óveruleg breyting á aðalskipulagi - Hnappavellir
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti 20. ágúst 2020 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Óveruleg breyting á aðalskipulagi - náma í Skinney
Óveruleg breyting á aðalskipulagi vegna námu í Skinney
Deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis á Höfn
Deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis á Höfn - Skipulagslýsing
Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarstjórn sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 19. mars 2020 að gera breytingu á ferðaþjónustukafla í aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.
Auglýsing um nýja deiliskipulagstillögu að Þorgeirsstöðum í Lóni
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með nýja tillögu að deiliskipulagi á hluta jarðarinnar Þorgeirsstöðum í Lóni ásamt umhverfisskýrslu. samkvæmt 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Tillaga að breytigu á aðalskipulagi og ný deiliskipulagtillaga
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 og tillögu að deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Auglýsing um nýja deiliskipulagstillögu að Reynivöllum II
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með nýja tillögu að deiliskipulagi að Reynivöllum II samkvæmt 40. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Auglýsing um skipulagsmál Dilksnes
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur unnið að aðalskipulagsbreytingu fyrir Háhól / Dilksnes og að nýju deiliskipulagi fyrir fyrrgreint svæði.
Breyting á aðalskipulagi - Náma Skinney
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 16. janúar tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Aðalskipulagsbreyting Seljavellir III
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 16. janúar tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur um deiliskipulagstillögu að Reynivöllum II
Kynningarfundur vegna deiliskipulagstillögu að Reynivöllum II verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar 2020 kl. 12:00.
Tillaga að aðalskipulagsbreytingu, Ferðaþjónustukafli
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að aðalskipulagsbreytingu ferðaþjónustukafla samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að deiliskipulagi Hafnarnes
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi að Hafnarnesi samkvæmt 3. mgr. 40. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar og deiliskipulag þétting byggðar í Innbæ
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 og tillögu að deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfudur um skipulagsmál
Kynningarfundur vegna skipulagsmála verður haldinn þriðjudaginn 10. desember 2019 kl. 12:00.
Tillaga að deiliskipulagi hitaveita í Hornafirði
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir hitaveitu í Hornafirði samkvæmt 3. mgr. 40. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagsbreytingu
Kynningarfundur vegna tillögu að aðalskipulagsbreytingu
Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag við Háhól - Hjarðarnes
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 og deiliskipulag Háhóll - Hjarðarnes.
Aðalskipulags- og deiliskipulagsbreyting á Jökulsárlóni
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 og deiliskipulagi Jökulsárlón á Breiðamerkursandi.
Kynningarfundur um skipulagsmál
Kynningarfundur vegna skipulagsmála verður haldinn miðvikudaginn 21. ágúst 2019 kl. 12:00.
Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku í Kvíá
Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti þann 13. júní tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi á Höfn
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 13. júní 2019 að auglýsa lýsingu vegna aðalskipulagsbreytinga á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur um skipulagsmál haldinn í Öræfum
Kynningarfundur vegna tillögu að aðalskipulagsbreytingu Skaftafelli III og IV
Kynningarfundur um skipulagsmál
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, Lambleiksstaðir
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lambleiksstaðir samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2010-2030, Skaftafell III og IV
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Auglýsing deiliskipulagstillaga
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. apríl 2019 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi vegna Birnárvirkjunar.
Auglýsing vegna skipulagsmála
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. mars 2019 að auglýsa lýsingu vegna aðalskipulagsbreytinga á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða breytingu á aðalskipulagi fer fram breyting á deiliskipulagi.
Kynningarfundur um aðalskipulagsbreytingu á Svínhólum
Kynningarfundur vegna tillögu að aðalskipulagsbreytingu
að Svínhólum verður haldin þann 14. mars kl. 12:00.
Auglýsing um skipulagsmál
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 14. febrúar 2019 að auglýsa tillögu að aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi að Hellisholti ásamt deiliskipulagstillögu að Seljavöllum.
Breyting á aðalskipulagi
Breyting á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030
þétting byggðar í innbæ.
Deiliskipulag við Dalbraut
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. desember 2018 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Mjólkurstöðin.
Aðalskipulagsbreyting við Háhól
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti lýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi sveitarfélagsins á fundi sínum þann 13. desember.
Breyting á aðalskipulagi Svínhólum
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 8. nóvember 2018 að auglýsa lýsingu að aðalskipulagsbreytingu Svínhólum í Lóni skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur um breytingu á aðalskipulagi
Tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna hitaveitu
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 og tillögu að deiliskipulagi.
Auglýsing um skipulagsmál
Bæjarstjórn Hornafjarðar ákvað á 249. fundi sínum þann 9. maí 2018 að samþykkja tillögu að aðalskipulagsbreytingu við Reynivelli II í Suðursveit og aðalskipulagsbreytingu vegna nýs skotæfinga- og moto-cross svæðis.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi „Höfn Útbær Ósland“
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Höfn Útbær Ósland, samkæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin nær til lóða merktar D, E og F við Óslandsveg.