Skipulag í kynningu

Fyrirsagnalisti

Deiliskipulag hafnarsvæðisins við Ósland - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. maí 2023 deiliskipulag hafnarsvæðisins við Ósland í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Grenndarkynning starfsmannabúðir að Hnappavöllum 1

Þingvangur ehf. sækir um heimild til að staðsetja starfsmannabúðir að Hnappavöllum 1 vegna framkvæmda sem fyrirhugaðar eru í Skaftafelli 3A til 3C. Ekki er til gildandi deiliskipulag fyrir svæði en samkvæmt aðalskipulagi er um að ræða landbúnaðarsvæði. Samþykki landeiganda liggur fyrir.

Deiliskipulag miðsvæðis Hafnar - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 26. apríl 2023 deiliskipulag miðsvæðis Hafnar í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulag Kyljuholts á Mýrum og nýrra íbúðalóða við Sandbakkaveg á Höfn

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 26. apríl 2023 að auglýsa eftirfarandi skipulagsáætlanir í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagslýsingar vegna skipulagsáætlana á Leiðarhöfða á Höfn og íbúðarsvæði ÍB5 austan Hafnarbrautar

Athugið: Tími til að koma með ábendingar og umsagnir er framlengdur til 22. maí.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 26. apríl 2023 að auglýsa eftirfarandi skipulagslýsingar í samræmi við 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagsgátt

Skipulagsstofnun hefur nú tekið í gagnið nýjan vef sem kölluð er skipulagsgátt og með henni er bætt til muna gegnsæi og aðgengi að upplýsingum um skipulagsmál og einstakar framkvæmdir.

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar 26. apríl 2023

Samþykkt var óveruleg breyting á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna íbúðarsvæði ÍB 12 við Holt á Mýrum.

Grenndarkynning Hafnarbraut 16

Þingey ehf hefur tilkynnt um breyttar áætlanir um uppbyggingu á Hafnarbraut 16. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna erindi sömu íbúum og hafa fengið kynningu á eldri tillögu, skv. 1.mgr. 44.gr. skipulagslaga. 

Grenndarkynning vegna Björgunarmiðstöðvar

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 20.03.2023 að grenndarkynna byggingaráform á lóðinni samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Grenndarkynning vegna byggingaráforma á lóð Álaleira 5

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 06.03.2023 að grenndarkynna byggingaráform á lóð Álaleira 5 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Framkvæmdarleyfi vegna grjótnáms í námu við Breiðalón á Breiðamerkursandi

Bæjarstjórn hefur gefið út framkvæmdarleyfi til Vegagerðarinnar vegna grjótnáms úr námu E36 við Breiðamerkursand.

Þorgeirsstaðir í Lóni - deiliskipulag

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti þann 8. mars 2023 að auglýsa deiliskipulag Þorgeirsstaða í Lóni í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga.

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar 8. mars 2023

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 8. mars 2023 breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 í samræmi við 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og nýtt deiliskipulag í samræmi við 3. mgr. 41. gr. vegna uppbyggingar ferðaþjónustu í landi Seljavalla 2 á Mýrum. 

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar 8. febrúar 2023

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 8. febrúar breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hafnarsvæðið við Krossey - breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 11. janúar 2023 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðis við Krossey í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Seljavellir 2 - Nýtt deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi vegna verslunar- og þjónustusvæðis

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. desember 2022 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030, í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna nýs verslunar- og þjónustusvæðis í landi Seljavalla 2 í Nesjahverfi og samhliða að auglýsa nýtt deiliskipulag á svæðinu í samræmi við 1. og 2. mgr. 41. gr. sömu laga.

Grenndarkynning vegna byggingaráforma á lóð Mánabraut 2

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 09.01.2023 að grenndarkynna byggingaráform á lóð Mánabraut 2 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Grenndarkynning vegna lóðarmarka lóðar - Hagatún 16-18

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 09.01.2023 að grenndarkynna lóðarmörk lóðar Hagatún 16-18. 

Grenndarkynning - Vesturbraut 6, raðhús

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 12.12.2022 grenndarkynna fyrirhuguð byggingaráform á lóð Vesturbraut 6 í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Grenndarkynning fyrir Dalbraut 2a, 2b, 2c

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 28.11.2022 að grenndarkynna byggingaráform á lóðum Dalbraut 2a, 2b, 2c samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga. 

Seljavellir 2 - Forkynning vegna breytingar á aðalskipulagi og gerð nýs deiliskipulags

Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur samþykkt að unnið verði að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjðarðar 2012-2030 vegna nýs verslunar- og þjónustusvæðis í landi Seljavalla 2 í Nesjahverfi og nýs deiliskipulags vegna uppbyggingar ferðaþjónustu á svæðinu. 

Deiliskipulag Háhóls – Dilksness, Skjólshóla og Hafnarness

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 25. október 2022 að auglýsa neðangreindar deiliskipulagsáætlanir í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar 25. október 2022

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 25. október 2022 neðangreindar skipulagsáætlanir. 

Niðurstaða bæjarstjórnar er hér með auglýst í samræmi við skipulagslög.

Seljavellir 2 í Nesjahverfi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 25. október 2022 að kynna skipulagslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012 -2030 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og nýs deiliskipulags skv. 1. mgr. 40. gr. sömu laga.

Hornafjarðarhöfn við Ósland – Deiliskipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. september 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hornafjarðarhöfn við Ósland í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagið er heildarendurskoðun á gildandi deiliskipulagi frá 2015 sem mun falla úr gildi við gildistöku nýs skipulags.

Leikskólinn á Höfn – deiliskipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 17. ágúst 2022 að auglýsa, í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu á deiliskipulagi austan Víkurbrautar – S3, sem tekur til lóðar leikskólans Sjónarhóls að Lönguhólum 47.

Grenndarkynning fyrir Hlíðartún 7

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 05.09.2022 að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi fyrir framkvæmdir á lóð Hlíðartún 7 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Forkynningarfundur - endurskoðun á deiliskipulagi Óslands

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsti forkynningarfund vegna endurskoðunar á deiliskipulagi Óslands og var hann haldinn mánudaginn 29. ágúst kl. 16:00 sem fjarfundur á Teams.

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 17. ágúst 2022 breytingu á deiliskipulagi Hafnarbrautar 4-6 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Grenndarkynning - Hafnarbraut 16

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 20.06.2022 að grenndarkynna umsókn um byggingarheimild fyrir framkvæmdir á lóð Hafnarbrautar 16 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Útbær, breyting á deiliskipulagi á Höfn

Bæjarráð Hornafjarðar samþykkti þann 21. júlí 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hafnar, Útbæjar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar.

Grenndar kynning Miðtún 12

Grenndarkynning vegna breytinga á húsi að Miðtún 12. 

Breyting á deiliskipulagi Leira og deiliskipulagi tjaldsvæðis og íbúðarsvæðis á Höfn í Hornafirði

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. mars 2022 að auglýsa deiliskipulagsbreytingu á deiliskipulagi Leira á Höfn í Hornafirði og samhliða breytingu á deiliskipulagi tjaldsvæðis og íbúðarsvæðis á Höfn í Hornafirði. Auglýsingin er í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Grenndarkynning vegna Hraunhóls 1

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 04.04.2022 að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi fyrir framkvæmdir á lóð Hraunhóll 1 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Hagaleira - Jökulsárlón og Borgarhöfn. 

Deiliskipulag miðsvæði Hafnar

Deiliskipulagstillaga að skóla- og íþróttasvæði á Höfn. Frestur til að skila inn athugasemdum hefur verið framlengdur til 5. júní 2022.

Grenndarkynning - byggingarheimild Miðtún 24

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 04.04.2022 að grenndarkynna umsókn um byggingarheimild fyrir framkvæmdir á lóð Miðtún 24 samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Lýsing vegna breytinga á deiliskipulagi útbæ

Lóðarhafar í Útbæ hafa óskað eftir skipulagsbreytingum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á hótelum og gistingu á svæðinu.

Grenndarkynning

Grenndarkynning vegna óverulegar breytingar á deiliskipulagi frístundasvæðis Stafafellsfjöll í Lóni vegna framkvæmdar á lóð nr. 8

Brunnhóll nýtt deiliskipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. nóvember 2021 nýtt deiliskipulag fyrir Brunnhól.

Aðal- og deiliskipulag Hrollaugsstöðum

Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030, og tillögu að nýju deiliskipulagi að Hrollaugsstöðum í Suðursveit samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Grenndarkynning vegna breytinga á Miklagarði og Verðanda

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir grenndarkynningu vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi Hafnarvík – Heppa

Breyting á deiliskipulagi Hafnarbraut 4 og 6 á Höfn

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hafnarvík -Heppa samkvæmt 43. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Þétting byggðar Innbæ - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12. maí 2021 nýtt deiliskipulag vegna þéttingu byggðar í Innbæ á Höfn.

Þétting byggðar Innbæ - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar

Bæjarstjórn sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 16. apríl 2020 að gera breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 og nýtt deiliskipulag vegna þéttingu byggðar í Innbæ á Höfn.

Grenndarkynning vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi við Hof í Öræfum

Grenndarkynning vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi við Hof í Öræfum.

Deiliskipulag Hálsaskers, Svínafelli 2 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. febrúar 2022 deiliskipulag Hálsaskers, Svínafelli 2 í Öræfum.

Deiliskipulag Reynivalla, Efribæjar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. febrúar 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Reynivalla, Efribæjar, í Suðursveit í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi

Efnistaka á Suðurfjörum - Breyting á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Deiliskipulag Breiðabólsstaðartorfu

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 13.01.2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Breiðabólstaðsstaðartorfu í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Reynivellir II, deiliskipulag, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti þann 13.01.2022 nýtt deiliskipulag fyrir Reynivelli II. Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 15. júní til 29. júlí 2021, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 en hafði áður verið auglýst 29. janúar til 11. mars 2020.

Breyting á deiliskipulagi Bugðuleiru 9 og Álaleiru 11 á Höfn

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis á Leirum samkvæmt 43. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulag Hornafjarðarhafnar við Ósland - Lýsing

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir lýsingu fyrir heildarendurskoðun á deiliskipulagi Hornafjarðarhafnar við Ósland samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulag þjónustusvæðis í Skaftafelli - Lýsing

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir lýsingu fyrir heildarendurskoðun á deiliskipulagi þjónustusvæðis í Skaftafelli samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku á Suðurfjörum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030 á Suðurfjörum samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Markmið með breytingunni er að taka allt að 2000 m3 af efni af Suðurfjörum til rannsóknar á fýsileika fyrir efnistöku af svæðinu.

Auglýsing um deiliskipulag að Hálsaskeri Svínafell 2

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. nóvember að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hálsasker Svínafelli 2 III skv. 41. gr. skipulaglaga nr. 123/2010

Auglýsing um deiliskipulag að Skaftafelli III og IV

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. nóvember að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Skaftafell III og IV skv. 41. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.

Breyting á aðalskipulagi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. október 2021 að gera breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2021-2030 fyrir Borgarhöfn 2-3 Suðursveit.

Breyting á aðalskipulagi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. október 2021 að gera breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2021-2030 fyrir Heppuveg 6.

Breyting á aðalskipulagi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. október 2021 að gera  breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2021-2030 við Hnappavelli.

Deiliskipulag að Brunnhól

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 19. ágúst að auglýsa að nýju tillögu að deiliskipulagi fyrir Brunnhól skv. 41. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.

Deiliskipuag að Reynivöllum - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 19. ágúst nýtt deiliskipulag fyrir Reynivelli II.

Deiliskipulag að Stekkaklett - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti nýtt deiliskipulag fyrir Stekkaklett á fundi sínum þann 19. ágúst 2021.

Breyting á aðalskipulagi auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 29. júní breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.

Breyting á aðalskipulagi

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 27. júlí 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi við Heppuveg.

Aðalskipulag og deiliskipulag að Borgarhöfn

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tillögu að nýju deiliskipulagi að Borgarhöfn

Breyting á aðalskipulagi við Hnappavelli

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi 2012-2030 við Hnappavelli samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Auglýsing um óverulega breytingu á aðalskipulagi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 10. maí 2021 að gera óverulega breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.

Kynningafundur um breytingu á aðalskipulagi við Heppu

Kynningarfundur verður haldinn 10. ágúst kl. 16:00 á teams meating. 

Auglýsing um óverulega breytingu á aðalskipulagi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12. maí 2021 að gera óverulega breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.

Grenndarkynning vegna sólskála, Sandbakka 22

Óskað hefur verið eftir heimild til að byggja við íbúðarhús að Sandbakka 22 um er að ræða 4,20m x 3,50m sólskála allt að 3m að hæð.

Grenndarkynning vegna sólskála, Sandbakka 9

Óskað hefur verið eftir heimild til að byggja við íbúðarhús að Sandbakka 9. Um er að ræða u.þ.b. 19m² sólstofu vestan megin hússins.

Grenndarkynning Álaleira 5

Óskað hefur verið eftir heimld til að byggja nýtt hús á Álaleiru 5. 

Grenndarkynning vegna Garðsbrún 2

Óskað hefur verið eftir heimld til að byggja við íbúðarhús að  Garðsbrún 2 um er að ræða um 15m² stofu á neðri hæð.

Grenndarkynning – Krosseyjarvegur 6

Óskað hefur verið heimildar til að byggja úrgangsolíugeymi á lóð Krosseyjarvegur 6. 

Tillaga að deiliskipulagi við Reynivelli II

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að deiliskipulag að Reynivöllum II skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Grenndarkynning – Bjarnahóll 8 og 9

Grenndarkynning – Bjarnahóll 8 og 9 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breyting á aðalskipulagi - Heppuvegur

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12.maí 2021 skipulagslýsingu vegna breytinga á afmörkun svæðis Hepppu á Höfn.

Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku á Suðurfjörum

Bæjarstjórn samþykkti þann 11. mars 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Grenndarkynning

Grenndarkynning vegna breytinga á Hrísbraut 3 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulag Stekkaklett

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir tillögu að deiliskipulagi fyrir Stekkaklett samkvæmt  40. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Tillaga að deiliskipulagi þétting byggðar í Innbæ

Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag – Leirusvæði II

Bæjarstjórn samþykkti þann 11. febrúar 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gerð deiliskipulags skv. 40. gr. skipulagslaga.

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, Lambleiksstaðir

Bæjarstjórn auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lambleiksstaða samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag við Hrollaugsstaði

Bæjarstjórn samþykkti þann 11. febrúar 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gerð deiliskipulags skv. 40. gr. skipulagslaga.

Grenndarkynning

Grenndarkynning vegna breytinga á Mánabraut 6 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breyting á aðalskipulagi – Seljavellir III

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 14. janúar 2021 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Auglýsing um nýtt deiliskipulag að Þorgeirsstöðum Lóni

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 14. janúar 2021 nýtt deiliskipulag vegna uppbyggingu á ferðaþjónustustarfsemi og tveggja smávirkjana í landi Þorgeirsstaða í Lóni.

Breyting á aðalskipulagi – Hnappavellir I

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. desember 2020 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag – Borgarhöfn 2-3

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. desember 2020 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gerð deiliskipulags skv. 40. gr. skipulagslaga.

Grenndarkynning

Grenndarkynning vegna breytinga á Hafnarbraut 20 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Grenndarkynning Júllatún

Grenndarkynning vegna viðbyggingar við Júllatún 9 skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Óveruleg breyting á aðalskipulagi

Óveruleg breyting á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 að Hafnarnesi. 

Breyting á aðalskipulagi Skaftafell III og IV

Breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030

Skaftafell III og IV.

Óveruleg breyting á aðalskipulagi - Hnappavellir

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti 20. ágúst 2020 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Óveruleg breyting á aðalskipulagi - náma í Skinney

Óveruleg breyting á aðalskipulagi vegna námu í Skinney

Deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis á Höfn

Deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis á Höfn - Skipulagslýsing

Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar

Bæjarstjórn sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 19. mars 2020 að gera breytingu á ferðaþjónustukafla í aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.

Auglýsing um nýja deiliskipulagstillögu að Þorgeirsstöðum í Lóni

Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með nýja tillögu að deiliskipulagi á hluta jarðarinnar Þorgeirsstöðum í Lóni ásamt umhverfisskýrslu. samkvæmt 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.

Tillaga að breytigu á aðalskipulagi og ný deiliskipulagtillaga

Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 og tillögu að deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.