Skipurit Velferðarsviðs

Velferðasvið

Sækja PDF útgáfu skipurita

Velferðarsvið

Sviðið skiptist annars vegar í fjölskyldu- og félagsþjónustu og hins vegar í stuðnings- og virkniþjónustu.

Sviðstjóri ber ábyrgð á starfsemi sviðsins og að veitt sé þjónusta samkvæmt viðeigandi lögum og reglugerðum sem lítur að velferð íbúa, s.s. vegna málefna aldraðra, fatlaðs fólks, einstaklinga með skerta starfsgetu. Sviðið sér um fjárhagsaðstoð, félagslegra heimaþjónustu, húsnæðismál, málefni barna og unglinga, félagslega ráðgjöf, jafnréttismál, málefni fólks af erlendum uppruna, barnaverndarþjónustu og fleira sem fellur undir velferðarþjónustu. Sviðsstjóri er starfsmaður velferðarnefndar og heyrir beint undir bæjarstjóra.

Undir sviðið heyra meðal annars:

  • Fjölskyldu- og félagsþjónusta
  • Barnaverndarþjónusta
  • Fjárhagsaðstoð
  • Félagsleg ráðgjöf
  • Húsnæðismál
  • Dagforeldrar
  • Stuðnings- og virkniþjónusta
  • Þjónustan heim
  • Virkni- og starfsendurhæfing
  • Notendaráð fatlaðra, öldunga- og fjölmenningaráð