Örugg sending gagna

Hægt er að senda persónugreinalegar og viðkvæmar upplýsingar á öruggan hátt með einföldum og öruggum hætti með Signet Transfer. Nauðsynlegt að vera með rafræn skilríki þar sem innskráning fer í gegn um island.is.

Senda rafræn gögn innskráning.