Skipurit Fjármálasviðs

Fjármálasvið

Sækja PDF útgáfu skipurita

Fjármálasvið

Sviðið fer með gerð fjárhagsáætlana, launamál, bókhald, reikningsskil, innheimtu, greiðslu reikninga ásamt annarri umsjón er viðkemur fjármálum. Stjórnandi sviðsins er fjármálastjóri og heyrir beint undir bæjarstjóra. Stjórnandi sviðsins ber jafnframt ábyrgð á skrifstofustjórn og sér þannig um daglegan rekstur ráðhússins..

Undir sviðið heyra með annars:

 • Umsjón og verkstjórn við gerð fjárhagsáætlana, uppgjör og gerð ársreikninga
 • Umsjón með fjárreiðum og bókhaldi ásamt launavinnslu
 • Álagning skatta og gjalda, innheimta og greiðsla reikninga
 • Innkaup, samræming og miðlæg stýring
 • Eftirlit með fjármálum
 • Umsjón með langtíma fjárhagsáætlun og forsendum áætlana
 • Umsjón með álagningu og innheimtu
 • Umsýsla og eftirlit með fjármálum stofnana bæjarins
 • Umsjón með ávöxtun fjármuna
 • Upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðsla til stjórnenda og kjörinna fulltrúa um rekstur og áætlanagerð
 • Framlínuþjónusta, símavarsla, upplýsingagjöf og almenn þjónusta við viðskiptavini, innri og ytri