Skráning fasteigna

Byggingafulltrúi hvetur eigendur fasteigna að skoða skráningu fasteigna sem eru í þeirra eigu.

Um skráningu fasteigna gilda eftirfarandi lög og reglugerð:

Byggingarfulltrúi hvetur eigendur fasteigna til að skoða skráningu fasteigna sinna, með því að fara á vefsíðu Þjóðskrár https://www.skra.is/leit-i-fasteignaskra/ og leita eigna eftir götuheiti, fasteignanúmer, eða landeignarnúmer.

Kemur í ljós að núverandi skráning endurspeglar ekki aðstöðu húsa/eigna, sækja þarf um breytingu á skráningu fasteigna. Umsóknir skal senda inn í gegnum Íbúagátt sveitarfélagsins.

Við breytingu á skráningu fasteigna þarf að hugsanlega að uppfæra nýja uppdrætti og skráningartöflur.

Hafa þarf í huga að óskráðar eignir eru ekki tryggðar. Ef viðkomandi er með óskráða viðbyggingu sem hefur lent í tjóni ásamt húseign verður óskráði hlutinn ekki skaðabótaskyldur.