Leikskólinn Sjónarhóll

Kirkjubraut 47 aðkoma frá Víkurbraut 24, 780 Hornafirði

Leikskólinn Sjónarhóll stendur við Kirkjubraut 47 að koma foreldra er frá Víkurbraut 24 á Höfn.

Leikskólinn Sjónarhóll var formlega sameinaður þann 1. apríl 2017 úr leikskólunum Lönguhólum og Krakkakoti.

Á Sjónarhóli er starfað eftir menntastefnu sveitarfélagsins og aðalnámskrá leikskóla. Leikskólinn er umhverfisvænn þar er markviss flokkun og endurvinnsla.

Leikskólastjóri er Maríanna Jónsdóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Elínborg Hallbjörnsdóttir.