Leikskólar í sveitarfélaginu

Leikskólinn Sjónarhóll Kirkjubraut 47 aðkoma frá Víkurbraut 24, 780 Hornafirði

470 8490mariannaj@hornafjordur.is

Vefsíða leikskólans

Leikskólinn Lambhagi í Hofgarði

478 1172               sigrunsif@hornafjordur.is 

Leikskólinn Sjónarhóll stendur við Kirkjubraut 47 að koma foreldra er frá Víkurbraut 24 á Höfn.

Leikskólinn Sjónarhóll var formlega sameinaður þann 1. apríl 2017 úr leikskólunum Lönguhólum og Krakkakoti.

Á Sjónarhóli er starfað eftir menntastefnu sveitarfélagsins og aðalnámskrá leikskóla. Leikskólinn er umhverfisvænn þar er markviss flokkun og endurvinnsla.

Leikskólastjóri er Maríanna Jónsdóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Elínborg Hallbjörnsdóttir.

Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um starfsemi leikskólans

Gjaldskrá leikskóla