Umsagnir um ljósleiðara

Sveitarfélagið hlaut styrk úr fjarskiptasjóði til lagningar ljósleiðarakerfisins í Nesjum og á Mýrum, að Skálafelli að vestanverðu og að Hafnarnes og Horni að austanverðu.

Á þjónustusvæðinu eru tæplega 100 tengistaðir (lögbýli, fyrirtæki, skólar o.s.fr.), sem verða tengdir ljósleiðarakerfinu, en við hönnun ljósleiðarakerfisins er gert ráð fyrir að einnig verði hægt að tengja kerfið til annarra notenda á þjónustusvæðinu, t.a.m. fjölda sumarhúsa.

Uppdráttur  af ljósleiðara Mýrum.

Uppdráttur af ljósleiðara Nesjum.